Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þú ert með góð spil í hendi Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo glimrandi áhugaverður og mikið efni í góðan þjálfara, átt svo gott með að leiðbeina öðrum og koma þeim í gírinn og það eru svo margir sem eiga þér margt að þakka því þú hefur svo fallegt afl til að gefa öðrum skilyrðislaust af þér. Í þessum mánuði muntu ýta af stað því sem þér finnst að hafi staðið kyrrt og þegar þú hreyfir þannig við lífinu þá verður bylgja eins og þegar þú ýtir fyrsta dómínókubbnum þá hefur það áhrif á alla hina – þannig gerist allt. Þú fréttir af leiðinlegum vandamálum sem tengjast inn í fjölskyldu þína, í því tilviki geturðu ekkert annað gert en að standa með þeim sem þú elskar, en þú þarft að taka afstöðu; með eða á móti og vera skýr í því hvernig þú vilt að hlutirnir séu. Þú ert með ótrúlega góð spil í hendi, en þú þarft setja upp pókerandlitið svo aðrir geti ekki reiknað út þitt næsta skref og þetta gerir þú svo listavel og verður svo aflsappaður á þessum tíma, þú finnur á þér þú getur það sem þú ætlar þér. Ástin er tær og sönn þegar þú finnur þú getur látið við gyðjuna eða goðið þitt eins og við besta vin þinn, en ef leikir, stress og kvíði tengjast þeim sem þú hrífst af þá er það tóm vitleysa og á ekkert slíkt skylt við ástina. Þú hefur svo hreina og tæra sál og leggur yfirleitt öll spil á borðið, en núna á þessum tíma sem er að heilsa þér skaltu hugsa vel um hvernig þú ætlar að spila út þessum stórkostlegu spilum sem þér hafa verið gefin og hverjum þú ætlar að sýna þau? Knús og kossar, Sigga KlingVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúarHarry Styles, söngvari, 1. febrúarEllen DeGeneres, spjallþáttadrottning, 26. janúarEd Sheeran, söngvari, 17. febrúarJustin Timberlake, söng- og leikari, 31. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo glimrandi áhugaverður og mikið efni í góðan þjálfara, átt svo gott með að leiðbeina öðrum og koma þeim í gírinn og það eru svo margir sem eiga þér margt að þakka því þú hefur svo fallegt afl til að gefa öðrum skilyrðislaust af þér. Í þessum mánuði muntu ýta af stað því sem þér finnst að hafi staðið kyrrt og þegar þú hreyfir þannig við lífinu þá verður bylgja eins og þegar þú ýtir fyrsta dómínókubbnum þá hefur það áhrif á alla hina – þannig gerist allt. Þú fréttir af leiðinlegum vandamálum sem tengjast inn í fjölskyldu þína, í því tilviki geturðu ekkert annað gert en að standa með þeim sem þú elskar, en þú þarft að taka afstöðu; með eða á móti og vera skýr í því hvernig þú vilt að hlutirnir séu. Þú ert með ótrúlega góð spil í hendi, en þú þarft setja upp pókerandlitið svo aðrir geti ekki reiknað út þitt næsta skref og þetta gerir þú svo listavel og verður svo aflsappaður á þessum tíma, þú finnur á þér þú getur það sem þú ætlar þér. Ástin er tær og sönn þegar þú finnur þú getur látið við gyðjuna eða goðið þitt eins og við besta vin þinn, en ef leikir, stress og kvíði tengjast þeim sem þú hrífst af þá er það tóm vitleysa og á ekkert slíkt skylt við ástina. Þú hefur svo hreina og tæra sál og leggur yfirleitt öll spil á borðið, en núna á þessum tíma sem er að heilsa þér skaltu hugsa vel um hvernig þú ætlar að spila út þessum stórkostlegu spilum sem þér hafa verið gefin og hverjum þú ætlar að sýna þau? Knús og kossar, Sigga KlingVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúarHarry Styles, söngvari, 1. febrúarEllen DeGeneres, spjallþáttadrottning, 26. janúarEd Sheeran, söngvari, 17. febrúarJustin Timberlake, söng- og leikari, 31. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira