Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þú ert með góð spil í hendi Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo glimrandi áhugaverður og mikið efni í góðan þjálfara, átt svo gott með að leiðbeina öðrum og koma þeim í gírinn og það eru svo margir sem eiga þér margt að þakka því þú hefur svo fallegt afl til að gefa öðrum skilyrðislaust af þér. Í þessum mánuði muntu ýta af stað því sem þér finnst að hafi staðið kyrrt og þegar þú hreyfir þannig við lífinu þá verður bylgja eins og þegar þú ýtir fyrsta dómínókubbnum þá hefur það áhrif á alla hina – þannig gerist allt. Þú fréttir af leiðinlegum vandamálum sem tengjast inn í fjölskyldu þína, í því tilviki geturðu ekkert annað gert en að standa með þeim sem þú elskar, en þú þarft að taka afstöðu; með eða á móti og vera skýr í því hvernig þú vilt að hlutirnir séu. Þú ert með ótrúlega góð spil í hendi, en þú þarft setja upp pókerandlitið svo aðrir geti ekki reiknað út þitt næsta skref og þetta gerir þú svo listavel og verður svo aflsappaður á þessum tíma, þú finnur á þér þú getur það sem þú ætlar þér. Ástin er tær og sönn þegar þú finnur þú getur látið við gyðjuna eða goðið þitt eins og við besta vin þinn, en ef leikir, stress og kvíði tengjast þeim sem þú hrífst af þá er það tóm vitleysa og á ekkert slíkt skylt við ástina. Þú hefur svo hreina og tæra sál og leggur yfirleitt öll spil á borðið, en núna á þessum tíma sem er að heilsa þér skaltu hugsa vel um hvernig þú ætlar að spila út þessum stórkostlegu spilum sem þér hafa verið gefin og hverjum þú ætlar að sýna þau? Knús og kossar, Sigga KlingVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúarHarry Styles, söngvari, 1. febrúarEllen DeGeneres, spjallþáttadrottning, 26. janúarEd Sheeran, söngvari, 17. febrúarJustin Timberlake, söng- og leikari, 31. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo glimrandi áhugaverður og mikið efni í góðan þjálfara, átt svo gott með að leiðbeina öðrum og koma þeim í gírinn og það eru svo margir sem eiga þér margt að þakka því þú hefur svo fallegt afl til að gefa öðrum skilyrðislaust af þér. Í þessum mánuði muntu ýta af stað því sem þér finnst að hafi staðið kyrrt og þegar þú hreyfir þannig við lífinu þá verður bylgja eins og þegar þú ýtir fyrsta dómínókubbnum þá hefur það áhrif á alla hina – þannig gerist allt. Þú fréttir af leiðinlegum vandamálum sem tengjast inn í fjölskyldu þína, í því tilviki geturðu ekkert annað gert en að standa með þeim sem þú elskar, en þú þarft að taka afstöðu; með eða á móti og vera skýr í því hvernig þú vilt að hlutirnir séu. Þú ert með ótrúlega góð spil í hendi, en þú þarft setja upp pókerandlitið svo aðrir geti ekki reiknað út þitt næsta skref og þetta gerir þú svo listavel og verður svo aflsappaður á þessum tíma, þú finnur á þér þú getur það sem þú ætlar þér. Ástin er tær og sönn þegar þú finnur þú getur látið við gyðjuna eða goðið þitt eins og við besta vin þinn, en ef leikir, stress og kvíði tengjast þeim sem þú hrífst af þá er það tóm vitleysa og á ekkert slíkt skylt við ástina. Þú hefur svo hreina og tæra sál og leggur yfirleitt öll spil á borðið, en núna á þessum tíma sem er að heilsa þér skaltu hugsa vel um hvernig þú ætlar að spila út þessum stórkostlegu spilum sem þér hafa verið gefin og hverjum þú ætlar að sýna þau? Knús og kossar, Sigga KlingVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúarHarry Styles, söngvari, 1. febrúarEllen DeGeneres, spjallþáttadrottning, 26. janúarEd Sheeran, söngvari, 17. febrúarJustin Timberlake, söng- og leikari, 31. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira