101 Fréttir: Ný íslensk tónlist, AirPods og Disney Stefán Árni Pálsson skrifar 22. mars 2019 16:30 Logi Pedro fer yfir það helsta sem gerðist í vikunni í 101 Fréttir, sem koma út á föstudögum. Útvarp 101 hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 Fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro heldur utan um dagskráliðinn og fjallar hann meðal annars að þessu sinni um nýju AirPods frá Apple, íslenska tónlist sem kom út í vikunni og um útgáfurisann Disney. Gefum Loga orðið:Úlfur Úlfur og KBE Allskonar frábær ný íslensk músík kom út núna í vikunni. Úlfur Úlfur gaf út lagið Hraði og fylgdi með geggjað myndband. Eins kom nýtt mixtape frá Huginn og Hnetunni en við fengum þá einmitt í heimsókn hingað í stúdíóið og vorum með geggjað viðtal við þá félaga. Í aðeins akústískari málum þá gaf Helgi Jónsson út frábæra plötu, Intelligentle, við mælum sterklega með henni.Nýir Airpods Apple tilkynnti seinni kynslóðina af sívinsælu AirPod heyrnartólunum sínum núna í vikunni. Heyrnartólin halda útliti sínu og fóru netheimar nokkurn veginn á hliðina þegar það kom í ljós að ekki yrði sjáanlegur munur á fyrstu og seinni kynslóðinni. Helsti munurinn á heyrnartólunum er að nú er hægt að hlaða þau þráðlaust.Disney stækkar veldið sitt Disney eignaðist kvikmynda og sjónvarpsrisann Fox núna í vikunni. Kaupverðið var 71 milljarður bandaríkjadollara og eru þetta ein stærstu viðskipti sögunnar í kvikmynda og sjónvarpsgeiranum. Þetta þýðir að Disney heldur nú utan um stjórnartaumana í allskyns sjónvarpsefni og kvikmyndaseríum. Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort að Disney stækki í kjölfarið Marvel heiminn og vilja sumir meina að Mikki mús og Simpsons fjölskyldan gæti kannski farið að birtast í næstu Marvel myndum. Apple Tónlist Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira
Útvarp 101 hópurinn byrjaði síðasta föstudag með það sem þau kalla 101 Fréttir. Uppleggið er að taka saman fréttir vikunnar á knappan og skemmtilegan máta. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro heldur utan um dagskráliðinn og fjallar hann meðal annars að þessu sinni um nýju AirPods frá Apple, íslenska tónlist sem kom út í vikunni og um útgáfurisann Disney. Gefum Loga orðið:Úlfur Úlfur og KBE Allskonar frábær ný íslensk músík kom út núna í vikunni. Úlfur Úlfur gaf út lagið Hraði og fylgdi með geggjað myndband. Eins kom nýtt mixtape frá Huginn og Hnetunni en við fengum þá einmitt í heimsókn hingað í stúdíóið og vorum með geggjað viðtal við þá félaga. Í aðeins akústískari málum þá gaf Helgi Jónsson út frábæra plötu, Intelligentle, við mælum sterklega með henni.Nýir Airpods Apple tilkynnti seinni kynslóðina af sívinsælu AirPod heyrnartólunum sínum núna í vikunni. Heyrnartólin halda útliti sínu og fóru netheimar nokkurn veginn á hliðina þegar það kom í ljós að ekki yrði sjáanlegur munur á fyrstu og seinni kynslóðinni. Helsti munurinn á heyrnartólunum er að nú er hægt að hlaða þau þráðlaust.Disney stækkar veldið sitt Disney eignaðist kvikmynda og sjónvarpsrisann Fox núna í vikunni. Kaupverðið var 71 milljarður bandaríkjadollara og eru þetta ein stærstu viðskipti sögunnar í kvikmynda og sjónvarpsgeiranum. Þetta þýðir að Disney heldur nú utan um stjórnartaumana í allskyns sjónvarpsefni og kvikmyndaseríum. Miklar vangaveltur hafa verið um það hvort að Disney stækki í kjölfarið Marvel heiminn og vilja sumir meina að Mikki mús og Simpsons fjölskyldan gæti kannski farið að birtast í næstu Marvel myndum.
Apple Tónlist Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Sjá meira