Úlfur Úlfur: Comeback eftir tveggja ára pásu

Strákarnir í Úlfur Úlfur, Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson, voru gestir í morgunþættinum Múslí á Sexy Föstudegi. Þeir voru að gefa út lagið Hraði, nýtt lag eftir stutta langa pásu hljómsveitarinnar.

654
24:51

Næst í spilun: Múslí

Vinsælt í flokknum Múslí

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.