KBE Special

Herra Hnetusmjör og Huginn eru nöfn sem flestir tónlistaráhugamenn landsins ættu að kannast við en félagarnir frá útgáfufyrirtækinu KBE hafa átt mikilli velgengni að fagna síðustu misseri.Þeir hafa nú leitt saman hesta sína í enn eitt skiptið og á miðnætti kom nýjasta sköpunarverk þeirra, platan KBE Kynnir: DÖGUN, á allar betri streymisveitur. Þeir mættu í Útvarp 101 áðan til að frumflytja plötuna, ræða málin og svara spurningum aðdáenda. Með strákunum var Jóhann Kristófer dagskrárgerðamaður Útvarps 101.

1498
1:39:38

Næst í spilun: Tala saman

Vinsælt í flokknum Tala saman

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.