Fullnaðarsigur í lögbannsmálinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. mars 2019 10:02 Blaðamenn Stundarinnar og Reykjavík Media voru í Hæstarétti í dag sýknaðir af kröfum Glitnis Holdco þess efnis að þeim hefði ekki borið að afhenda Glitni gögn sem blaðamennir höfðu undir höndum um viðskiptavini bankans. Stundin Blaðamenn Stundarinnar og Reykjavík Media voru í Hæstarétti í dag sýknaðir af kröfum Glitnis Holdco þess efnis að þeim hefði borið að afhenda Glitni gögn sem blaðamennir höfðu undir höndum um viðskiptavini bankans. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, annar ritstjóri Stundarinnar, segist finna fyrir miklum létti og ákveðinni sigurtilfinningu þrátt fyrir að hún hafi ávallt haft fulla trú á því að þau myndu vinna málið. „Eftir stendur samt skaðinn, bæði gagnvart okkur en fyrst og fremst gagnvart almenningi og samfélaginu.“ Málið snýr að umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media sem byggir á gögnum úr þrotabúi Glitnis. Blaðið hafði skömmu fyrir lögbannið fjallað ítarlega um viðskipti Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við Glitni rétt fyrir hrun. Reykjavík Media og breska blaðið The Guardian fjölluðu einnig um viðskipti Bjarna upp úr gögnunum. Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Umdeilt lögbannsmál gegn Stundinni tekið fyrir í Hæstarétti í dag Málflutningur í máli Glitnis HoldCo ehf. gegn útgáfufélaginu Stundinni og Reykjavík Media fer nú fram í Hæstarétti og hófst málflutningurinn klukkan níu. 15. mars 2019 10:36 Stórefla tjáningfrelsi og vernda uppljóstrara í nýjum frumvarpsdrögum Tjáningarfrelsi verður stóraukið hér á landi verði fjögur frumvarpsdrög sem kynnt voru í dag að lögum. Þau fela í sér vernd uppljóstrara, nýja meðferð lögbannsmála, rýmri upplýsingalög og bætta réttastöðu blaðamanna. Opinberum starfsmönnum verður skylt að láta vita af brotum í starfsemi hins opinbera og fjölmiðlar geta leitað til dómstóla áður en lögbann kemur til framkvæmda. 7. mars 2019 21:00 Fara fram á heimild til áfrýjunar í lögbannsmálinu gegn Stundinni Eignarhaldsfélagið Glitnir HoldCo hefur farið fram á heimild Hæstaréttar til áfrýjunnar í lögbannsmáli félagsins gegn Stundinni. Lögbannið hefur verið á í meira en eitt ár. 1. nóvember 2018 18:17 Hæstiréttur tekur lögbannsmálið fyrir Hæstiréttur Íslands hefur fallist á beiðni Glitnis HoldCo um að lögbannsmál þrotabúsins gegn Stundinni verði tekið fyrir. 23. nóvember 2018 22:55 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut Íslands“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Sjá meira
Blaðamenn Stundarinnar og Reykjavík Media voru í Hæstarétti í dag sýknaðir af kröfum Glitnis Holdco þess efnis að þeim hefði borið að afhenda Glitni gögn sem blaðamennir höfðu undir höndum um viðskiptavini bankans. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, annar ritstjóri Stundarinnar, segist finna fyrir miklum létti og ákveðinni sigurtilfinningu þrátt fyrir að hún hafi ávallt haft fulla trú á því að þau myndu vinna málið. „Eftir stendur samt skaðinn, bæði gagnvart okkur en fyrst og fremst gagnvart almenningi og samfélaginu.“ Málið snýr að umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media sem byggir á gögnum úr þrotabúi Glitnis. Blaðið hafði skömmu fyrir lögbannið fjallað ítarlega um viðskipti Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við Glitni rétt fyrir hrun. Reykjavík Media og breska blaðið The Guardian fjölluðu einnig um viðskipti Bjarna upp úr gögnunum.
Dómsmál Fjölmiðlar Tengdar fréttir Umdeilt lögbannsmál gegn Stundinni tekið fyrir í Hæstarétti í dag Málflutningur í máli Glitnis HoldCo ehf. gegn útgáfufélaginu Stundinni og Reykjavík Media fer nú fram í Hæstarétti og hófst málflutningurinn klukkan níu. 15. mars 2019 10:36 Stórefla tjáningfrelsi og vernda uppljóstrara í nýjum frumvarpsdrögum Tjáningarfrelsi verður stóraukið hér á landi verði fjögur frumvarpsdrög sem kynnt voru í dag að lögum. Þau fela í sér vernd uppljóstrara, nýja meðferð lögbannsmála, rýmri upplýsingalög og bætta réttastöðu blaðamanna. Opinberum starfsmönnum verður skylt að láta vita af brotum í starfsemi hins opinbera og fjölmiðlar geta leitað til dómstóla áður en lögbann kemur til framkvæmda. 7. mars 2019 21:00 Fara fram á heimild til áfrýjunar í lögbannsmálinu gegn Stundinni Eignarhaldsfélagið Glitnir HoldCo hefur farið fram á heimild Hæstaréttar til áfrýjunnar í lögbannsmáli félagsins gegn Stundinni. Lögbannið hefur verið á í meira en eitt ár. 1. nóvember 2018 18:17 Hæstiréttur tekur lögbannsmálið fyrir Hæstiréttur Íslands hefur fallist á beiðni Glitnis HoldCo um að lögbannsmál þrotabúsins gegn Stundinni verði tekið fyrir. 23. nóvember 2018 22:55 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut Íslands“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Sjá meira
Umdeilt lögbannsmál gegn Stundinni tekið fyrir í Hæstarétti í dag Málflutningur í máli Glitnis HoldCo ehf. gegn útgáfufélaginu Stundinni og Reykjavík Media fer nú fram í Hæstarétti og hófst málflutningurinn klukkan níu. 15. mars 2019 10:36
Stórefla tjáningfrelsi og vernda uppljóstrara í nýjum frumvarpsdrögum Tjáningarfrelsi verður stóraukið hér á landi verði fjögur frumvarpsdrög sem kynnt voru í dag að lögum. Þau fela í sér vernd uppljóstrara, nýja meðferð lögbannsmála, rýmri upplýsingalög og bætta réttastöðu blaðamanna. Opinberum starfsmönnum verður skylt að láta vita af brotum í starfsemi hins opinbera og fjölmiðlar geta leitað til dómstóla áður en lögbann kemur til framkvæmda. 7. mars 2019 21:00
Fara fram á heimild til áfrýjunar í lögbannsmálinu gegn Stundinni Eignarhaldsfélagið Glitnir HoldCo hefur farið fram á heimild Hæstaréttar til áfrýjunnar í lögbannsmáli félagsins gegn Stundinni. Lögbannið hefur verið á í meira en eitt ár. 1. nóvember 2018 18:17
Hæstiréttur tekur lögbannsmálið fyrir Hæstiréttur Íslands hefur fallist á beiðni Glitnis HoldCo um að lögbannsmál þrotabúsins gegn Stundinni verði tekið fyrir. 23. nóvember 2018 22:55