Skorar á stjórnvöld og vill sjá lægra lyfjaverð Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2019 11:24 Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju. Lyfja Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Sigríður greindi frá þessari skoðun sinni í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi, hún mætti svo til Einars og Sigríðar í Bítinu á Bylgjunni þar sem málið var rætt.Í skoðunarpistli sínum segir Sigríður Margrét að lyfjakostnaður hafi lækkað um helming frá árinu 2003 og að verð hér á landi sé sambærilegt við hin Norðurlöndin. Þetta sé staðfest í nýrri skýrslu Hagfræðastofnunar Háskóla Íslands um lyfsölu á Íslandi. Enn sé þó hægt að gera betur.„Um það bil helmingur lyfja sem seld eru út úr apótekum eru ódýrasti mögulegi valkosturinn, sem þýðir líka að helmingurinn er það ekki, sagði Sigríður. Þar felist tækifærið til þess að lækka lyfjaverð frekar. Til þess muni Lyfja hefja fræðsluátak um samheitalyf. Samheitalyf eru endurgerðir lyfja sem komin eru úr „vernd“ og innihalda sama virka efnið en kosta yfirleitt minna en frumgerðin.„Við ætlum að taka þetta verkefni alvarlega. Í skýrslunni segir að í öðrum löndum sé hlutfall seldra lyfja sem eru ódýrasti valkostur allt að 75%. Þarna er tækifæri til að lækka lyfjaverð.Í pistli sínum kemur Sigríður einnig inn á virðisaukaskatt sem lagður er á lyf hér á landi.Lyf eru í hæsta þrepinu, 24%. Á sumum Norðurlöndunum bera lyf ekki virðisauka. Við á Íslandi erum að borga sem neytendur helmingi hærra verð en almennt innan annarra iðnríkja. Mér finnst við ættum að hafa metnað til þess að gera betur, segir Sigríður. Sigríður segir að í skýrslunni komi fram að á Íslandi borgi neytendur um 60% af lyfjakostnaði, hið opinbera borgi því um 40%, annað sé uppi á teningnum víðar í OECD-ríkjunum. Sigríður skorar á íslenska ríkið og sitt eigið fyrirtæki og vill sjá lyfjaverð lækkað. Sigríður skorar á ríkið að breyta greiðsluþátttöku kerfinu til samræmis við önnur OECD-lönd. Slíkt geti kostað ríkið tvo til þrjá milljarða árlega en myndi skila sér í auknum lífsgæðum landsmanna. Bítið Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, segir fyrirtæki sitt skora á stjórnvöld að lækka lyfjakostnað til neytenda um helming. Sigríður greindi frá þessari skoðun sinni í pistli sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi, hún mætti svo til Einars og Sigríðar í Bítinu á Bylgjunni þar sem málið var rætt.Í skoðunarpistli sínum segir Sigríður Margrét að lyfjakostnaður hafi lækkað um helming frá árinu 2003 og að verð hér á landi sé sambærilegt við hin Norðurlöndin. Þetta sé staðfest í nýrri skýrslu Hagfræðastofnunar Háskóla Íslands um lyfsölu á Íslandi. Enn sé þó hægt að gera betur.„Um það bil helmingur lyfja sem seld eru út úr apótekum eru ódýrasti mögulegi valkosturinn, sem þýðir líka að helmingurinn er það ekki, sagði Sigríður. Þar felist tækifærið til þess að lækka lyfjaverð frekar. Til þess muni Lyfja hefja fræðsluátak um samheitalyf. Samheitalyf eru endurgerðir lyfja sem komin eru úr „vernd“ og innihalda sama virka efnið en kosta yfirleitt minna en frumgerðin.„Við ætlum að taka þetta verkefni alvarlega. Í skýrslunni segir að í öðrum löndum sé hlutfall seldra lyfja sem eru ódýrasti valkostur allt að 75%. Þarna er tækifæri til að lækka lyfjaverð.Í pistli sínum kemur Sigríður einnig inn á virðisaukaskatt sem lagður er á lyf hér á landi.Lyf eru í hæsta þrepinu, 24%. Á sumum Norðurlöndunum bera lyf ekki virðisauka. Við á Íslandi erum að borga sem neytendur helmingi hærra verð en almennt innan annarra iðnríkja. Mér finnst við ættum að hafa metnað til þess að gera betur, segir Sigríður. Sigríður segir að í skýrslunni komi fram að á Íslandi borgi neytendur um 60% af lyfjakostnaði, hið opinbera borgi því um 40%, annað sé uppi á teningnum víðar í OECD-ríkjunum. Sigríður skorar á íslenska ríkið og sitt eigið fyrirtæki og vill sjá lyfjaverð lækkað. Sigríður skorar á ríkið að breyta greiðsluþátttöku kerfinu til samræmis við önnur OECD-lönd. Slíkt geti kostað ríkið tvo til þrjá milljarða árlega en myndi skila sér í auknum lífsgæðum landsmanna.
Bítið Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Helmingi ódýrari lyf en hægt að gera helmingi betur Fæstir vita að lyfjaverð til neytenda úr apótekum hefur frá árinu 2003 lækkað um helming að raunvirði og lyfjaverð á Íslandi er á pari við hin Norðurlöndin. 18. júlí 2019 07:00
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent