Kendall Jenner hæst launaða fyrirsætan annað árið í röð Sylvía Hall skrifar 3. febrúar 2019 16:25 Jenner er 23 ára gömul. Vísir/Getty Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er launahæsta fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes með tæplega 23 milljónir Bandaríkjadala í árstekjur sem samsvarar hátt í þremur milljörðum íslenskra króna.Jenner er næst yngst Kardashian systra en hún er 23 ára gömul. Hún hóf fyrirsætuferil sinn árið árið 2009, þá 14 ára gömul, og er í dag ein vinsælasta fyrirsæta heims með samninga við stórfyrirtæki á borð við Adidas, Estée Lauder og Calvin Klein. Næstar í röðinni voru fyrirsæturnar Karlie Kloss, Chrissy Teigen og Rosie Huntington Whitely. Þrátt fyrir mikla velgengni sagði Jenner í viðtali á síðasta ári að hún tæki ekki að sér hvaða verkefni sem er og veldi þau af mikilli kostgæfni. Ummæli Jenner féllu í grýttan jarðveg hjá mörgum innan fyrirsætusamfélagsins sem bentu á að fáir hefðu átt jafn auðvelda leið inn í bransann. Hún baðst í kjölfarið afsökunar á orðum sínum sem hún sagði hafa verið tekin úr samhengi. Tengdar fréttir Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25. desember 2018 13:32 Kendall Jenner reitir fyrirsætusamfélagið til reiði Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. 25. ágúst 2018 22:19 Hvað finnst Justin Bieber um Kendall Jenner í raun og veru? Fyrirsæturnar Hailey Baldwin og Kendall Jenner koma fram í væntanlegri Carpool Karaoke-seríu spjallþáttastjórnandans James Corden. 17. október 2018 14:02 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Fyrirsætan og Kardashian systirin Kendall Jenner er launahæsta fyrirsæta heimsins annað árið í röð samkvæmt tekjulista Forbes með tæplega 23 milljónir Bandaríkjadala í árstekjur sem samsvarar hátt í þremur milljörðum íslenskra króna.Jenner er næst yngst Kardashian systra en hún er 23 ára gömul. Hún hóf fyrirsætuferil sinn árið árið 2009, þá 14 ára gömul, og er í dag ein vinsælasta fyrirsæta heims með samninga við stórfyrirtæki á borð við Adidas, Estée Lauder og Calvin Klein. Næstar í röðinni voru fyrirsæturnar Karlie Kloss, Chrissy Teigen og Rosie Huntington Whitely. Þrátt fyrir mikla velgengni sagði Jenner í viðtali á síðasta ári að hún tæki ekki að sér hvaða verkefni sem er og veldi þau af mikilli kostgæfni. Ummæli Jenner féllu í grýttan jarðveg hjá mörgum innan fyrirsætusamfélagsins sem bentu á að fáir hefðu átt jafn auðvelda leið inn í bransann. Hún baðst í kjölfarið afsökunar á orðum sínum sem hún sagði hafa verið tekin úr samhengi.
Tengdar fréttir Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25. desember 2018 13:32 Kendall Jenner reitir fyrirsætusamfélagið til reiði Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. 25. ágúst 2018 22:19 Hvað finnst Justin Bieber um Kendall Jenner í raun og veru? Fyrirsæturnar Hailey Baldwin og Kendall Jenner koma fram í væntanlegri Carpool Karaoke-seríu spjallþáttastjórnandans James Corden. 17. október 2018 14:02 Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Kendall Jenner ákvað að vera ekki með í jólakveðju Kardashian systra Khloe, Kourtney, Kylie og Kim Kardashian systur birtu jólakveðju á samfélagsmiðlum í gær. 25. desember 2018 13:32
Kendall Jenner reitir fyrirsætusamfélagið til reiði Kendall Jenner hefur reitt margar fyrirsætur til reiði með orðum sem hún lét falla í viðtali við tímaritið Love á dögunum. 25. ágúst 2018 22:19
Hvað finnst Justin Bieber um Kendall Jenner í raun og veru? Fyrirsæturnar Hailey Baldwin og Kendall Jenner koma fram í væntanlegri Carpool Karaoke-seríu spjallþáttastjórnandans James Corden. 17. október 2018 14:02