Lífið

Innlit í barnahús Kourtney Kardashian

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kourtney Kardashian bauð í heimsókn.
Kourtney Kardashian bauð í heimsókn.
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.Í nýjasta innslaginu fer raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian í gegnum sérstakt barnahús sem hún á aðeins fyrir börnin til þess að leika sér í.Kourtney á þrjú börn með Scott Disick en þau voru í sambandi frá 2006-2015. Bæði Kourtney og Scott koma mikið við sögu í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashian´s.Hér að neðan má sjá barnahús barna Kourtney Kardashian og Scott Disick.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.