Herra Hnetusmjör og Sara Linneth eiga von á barni Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2019 09:01 Herra Hnetusmjör og Sara Linneth. Sara Linneth Það er nóg um að vera hjá rapparanum Herra Hnetusmjör þessa dagana. Hann vinnur nú að því að gera upp skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur og stefnir að því að opna hann í lok sumars. Í febrúar er komið að öðrum og stærri tímamótum þegar rapparinn verður faðir. Þetta tilkynnti Sara Linneth Castañeda, kærasta rapparans, á Instagram-síðu sinni í gær. Þar birtir hún sónarmyndir og tilkynnir að erfinginn komi í heiminn í febrúar á næsta ári. View this post on InstagramFebrúar 2020 A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jul 29, 2019 at 3:44pm PDT Herra Hnetusmjör er landsmönnum vel kunnugur en hann hefur verið einn vinsælasti rappari landsins undanfarin ár. Þá hefur Sara getið sér gott orð á samfélagsmiðlum, var á árum áður tískubloggari og hefur talað opinskátt um reynslu sína af því að fella niður grímuna og leita sér aðstoðar. Hún stundar nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Parið hefur verið saman í tvö og hálft ár. View this post on InstagramEigum 2.ára afmæli A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jan 6, 2019 at 10:01pm PST Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins. 4. febrúar 2019 16:30 Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. 29. júlí 2019 14:10 Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. 21. janúar 2018 07:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Það er nóg um að vera hjá rapparanum Herra Hnetusmjör þessa dagana. Hann vinnur nú að því að gera upp skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur og stefnir að því að opna hann í lok sumars. Í febrúar er komið að öðrum og stærri tímamótum þegar rapparinn verður faðir. Þetta tilkynnti Sara Linneth Castañeda, kærasta rapparans, á Instagram-síðu sinni í gær. Þar birtir hún sónarmyndir og tilkynnir að erfinginn komi í heiminn í febrúar á næsta ári. View this post on InstagramFebrúar 2020 A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jul 29, 2019 at 3:44pm PDT Herra Hnetusmjör er landsmönnum vel kunnugur en hann hefur verið einn vinsælasti rappari landsins undanfarin ár. Þá hefur Sara getið sér gott orð á samfélagsmiðlum, var á árum áður tískubloggari og hefur talað opinskátt um reynslu sína af því að fella niður grímuna og leita sér aðstoðar. Hún stundar nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Parið hefur verið saman í tvö og hálft ár. View this post on InstagramEigum 2.ára afmæli A post shared by Sara Linneth Lovísud Castañeda (@saralinneth) on Jan 6, 2019 at 10:01pm PST
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins. 4. febrúar 2019 16:30 Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. 29. júlí 2019 14:10 Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. 21. janúar 2018 07:00 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins. 4. febrúar 2019 16:30
Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. 29. júlí 2019 14:10
Lét grímuna falla og fór í meðferð: „Ég var bara önnur manneskja“ Sara Linneth var lífsstílsbloggari og vinsæl á samfélagsmiðlum áður en hún fór í meðferð og gjörbreytti lífi sínu. 21. janúar 2018 07:00