Gera grín að peningakossum Öldu Karenar Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2019 16:45 Alda Karen Hjaltalín er sennilega eftirsóttasti fyrirlesari landsins um þessar mundir. Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. Þar talar hún reglulega við fylgjendur sína og hefur eitt atvik vakið sérstaka athygli síðustu daga. Þá hvatti Alda Karen fylgjendur sína til að kyssa peninga ítrekað og þá myndu peningarnir koma til þeirra.Mynd sem gengur um Twitter.Alda heldur fyrirlestur í Laugardalshöll þann 18. janúar sem gengur undir nafninu LIFE Masterclass: Into Your Mind. Þar svarar Alda öllum þeim spurningum um lífið og heilann sem hún hefur fengið svör við í gegnum tíðina ásamt því að tala við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa og Sigríði A. Pálmarsdóttir hjúkrunarfræðing og dáleiðara um sjálfsdáleiðslu og mátt athyglinnar. Alda fer yfir ýmis málefni sem varða sjálfsvinnu og að ná hröðum árangri. 12.900 krónur kostar á fyrirlesturinn. En varðandi kossana, þá hefur Twitter-samfélagið farið á flug í kjölfarið og er töluvert verið að gera sér mat úr uppátæki Öldu eins og sjá má hér að neðan.Er fólk loksins að sjá snákaolíuna sem Alda Karen er að reyna að selja því? https://t.co/cIcNhyQNf6 — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 11, 2019*ÉG allur eldrauður, lafmóður og með óteljandi frunsur um allt andlit* Uhh, hérna verið velkomin á LIFE masterclass hérna í hörpunni, elska ekki allir hérna monní? — Hafþór Óli (@HaffiO) January 11, 2019Þessi færsla var kostuð af Samtökum njálga á Íslandi. https://t.co/VhHoWvGeP5 — Brynjólfur (@bvitaminid) January 11, 2019Eg kyssti pening í dag. ég kyssti klink. fullt af tìköllum og hundraðköllum. Ég fór síðan beint í Hagkaup og keypti skafmiða. Viti men ég vann tvö hundruð krónur og fór beint heim að kyssa meira klink þakka þèr fyrir Alda Karen . — Sigurður Bjartmar (@bjartm) January 11, 2019Fyrir hönd kapítalista þá talar Alda Karen ekki fyrir okkur. — stófi (@KristoferAlex) January 10, 2019ÞRÁÐUR Disclaimer: Ég og Alda Karen erum gamlar vinkonur og ég er ekki sammála öllu sem hún segir, ekkert frekar en öðrum vinum mínum. Hér er það sem ég skil ekki - af hverju eru svona ótrúlega margir hérna tilbúnir að rífa hana í sig, rakka hana niður og drulla yfir hana? — Silja Björk (@siljabjorkk) January 11, 2019 Tengdar fréttir Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30 Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira
Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook og Instagram síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. Þar talar hún reglulega við fylgjendur sína og hefur eitt atvik vakið sérstaka athygli síðustu daga. Þá hvatti Alda Karen fylgjendur sína til að kyssa peninga ítrekað og þá myndu peningarnir koma til þeirra.Mynd sem gengur um Twitter.Alda heldur fyrirlestur í Laugardalshöll þann 18. janúar sem gengur undir nafninu LIFE Masterclass: Into Your Mind. Þar svarar Alda öllum þeim spurningum um lífið og heilann sem hún hefur fengið svör við í gegnum tíðina ásamt því að tala við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa og Sigríði A. Pálmarsdóttir hjúkrunarfræðing og dáleiðara um sjálfsdáleiðslu og mátt athyglinnar. Alda fer yfir ýmis málefni sem varða sjálfsvinnu og að ná hröðum árangri. 12.900 krónur kostar á fyrirlesturinn. En varðandi kossana, þá hefur Twitter-samfélagið farið á flug í kjölfarið og er töluvert verið að gera sér mat úr uppátæki Öldu eins og sjá má hér að neðan.Er fólk loksins að sjá snákaolíuna sem Alda Karen er að reyna að selja því? https://t.co/cIcNhyQNf6 — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 11, 2019*ÉG allur eldrauður, lafmóður og með óteljandi frunsur um allt andlit* Uhh, hérna verið velkomin á LIFE masterclass hérna í hörpunni, elska ekki allir hérna monní? — Hafþór Óli (@HaffiO) January 11, 2019Þessi færsla var kostuð af Samtökum njálga á Íslandi. https://t.co/VhHoWvGeP5 — Brynjólfur (@bvitaminid) January 11, 2019Eg kyssti pening í dag. ég kyssti klink. fullt af tìköllum og hundraðköllum. Ég fór síðan beint í Hagkaup og keypti skafmiða. Viti men ég vann tvö hundruð krónur og fór beint heim að kyssa meira klink þakka þèr fyrir Alda Karen . — Sigurður Bjartmar (@bjartm) January 11, 2019Fyrir hönd kapítalista þá talar Alda Karen ekki fyrir okkur. — stófi (@KristoferAlex) January 10, 2019ÞRÁÐUR Disclaimer: Ég og Alda Karen erum gamlar vinkonur og ég er ekki sammála öllu sem hún segir, ekkert frekar en öðrum vinum mínum. Hér er það sem ég skil ekki - af hverju eru svona ótrúlega margir hérna tilbúnir að rífa hana í sig, rakka hana niður og drulla yfir hana? — Silja Björk (@siljabjorkk) January 11, 2019
Tengdar fréttir Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30 Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30 Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Sjá meira
Hjálpar fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér og að láta draumana rætast Alda Karen Hjaltalín heldur áhugavert námskeið í Eldborgarsal Hörpu á morgun. 18. janúar 2018 15:30
Alda Karen opnar líkamsræktarstöðvar fyrir heilann Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín stefnir á að opna fimm heilalíkamsræktarstöðvar í Bandaríkjunum á þessu ári og mögulega aðra á Íslandi á því næsta. 9. mars 2018 19:30
Alda Karen greinir persónuleika Bjarna Ben, Sigmundar, Trump og allra í Friends Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín heldur úti nokkuð virkri Facebook-síðu þar sem hún meðal annars sýnir fylgjendum sínum ákveðna lífslykla eins og hún kallar það sjálf. 19. desember 2018 13:30