Innlent

Fréttir Stöðvar 2: Allt um óveðrið sem gengur yfir landið

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld fjöllum við ítarlega um óveðrið sem gengið hefur yfir landið í dag og nær hámarki í kvöld.

Við verðum meðal annars í beinni útsendingu frá Sauðárkróki og ræðum við viðbragðsaðila sem sinnt hafa útköllum vegna veðursins í dag. Þá ræðum við einnig við veðurfræðing.

Ekki missa af fréttum Stöðvar 2 á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis sem hefjast klukkan 18:30.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.