Segist ekki eiga í ástarsambandi við Caitlyn Jenner Sylvía Hall skrifar 15. desember 2019 21:15 Sophia og Caitlyn á góðri stundu í september. Vísir/Getty Hin 23 ára Sophia Hutchins hefur verið orðuð við ólympíuverðlaunahafann og raunveruleikastjörnuna Caitlyn Jenner í rúmt ár núna. Hún hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um samband þeirra og segir allar fréttir af meintu ástarsambandi þeirra vera rangar. Þær hafi einungis verið nánar vinkonur og hún starfað sem umboðsmaður Jenner en 47 ára aldursmunur er á þeim stöllum. Hutchins býr með Jenner í Malibu og hafa þær sést mæta saman á hina ýmsu viðburði undanfarið ár. Ástæðan fyrir því að fólk hafi haldið að hún og Jenner ættu í ástarsambandi er að hennar sögn sú að þær hafa ekki lýst því formlega yfir hvers eðlis samband þeirra er fyrr en nú í viðtali við The New York Times. Aðspurð hvers vegna hún hefur ekki leiðrétt misskilninginn fyrr en nú segist hún einfaldlega ekki haft þörf fyrir að tjá sig opinberlega um ástarlíf sitt, hún sé þessa stundina í sambandi með þrítugum manni sem hafi útskrifast úr Harvard og starfi í mekka fjármálageirans á Wall Street. Jenner neitaði The New York Times um viðtal vegna viðtalsins við Hutchins en sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Hutchins hafa verið sína bestu vinkonu, fjölskyldu og trúnaðarmann síðustu ár. Hollywood Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Sjá meira
Hin 23 ára Sophia Hutchins hefur verið orðuð við ólympíuverðlaunahafann og raunveruleikastjörnuna Caitlyn Jenner í rúmt ár núna. Hún hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um samband þeirra og segir allar fréttir af meintu ástarsambandi þeirra vera rangar. Þær hafi einungis verið nánar vinkonur og hún starfað sem umboðsmaður Jenner en 47 ára aldursmunur er á þeim stöllum. Hutchins býr með Jenner í Malibu og hafa þær sést mæta saman á hina ýmsu viðburði undanfarið ár. Ástæðan fyrir því að fólk hafi haldið að hún og Jenner ættu í ástarsambandi er að hennar sögn sú að þær hafa ekki lýst því formlega yfir hvers eðlis samband þeirra er fyrr en nú í viðtali við The New York Times. Aðspurð hvers vegna hún hefur ekki leiðrétt misskilninginn fyrr en nú segist hún einfaldlega ekki haft þörf fyrir að tjá sig opinberlega um ástarlíf sitt, hún sé þessa stundina í sambandi með þrítugum manni sem hafi útskrifast úr Harvard og starfi í mekka fjármálageirans á Wall Street. Jenner neitaði The New York Times um viðtal vegna viðtalsins við Hutchins en sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagði Hutchins hafa verið sína bestu vinkonu, fjölskyldu og trúnaðarmann síðustu ár.
Hollywood Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Sjá meira