Tommi boðar heimsyfirráð eða dauða Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 13:18 Tommi er umfjöllunarefni CultureTrip. Skjáskot/CultureTrip Tómas Andrés Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ (e. The Man Who Brought the Burger to Iceland), sem birtist á vefnum the Culture Trip. Tómas segir í viðtalinu að yfir 70% Íslendinga viti hver hann er eða hafi af honum heyrt. Þá er farið yfir sögu Tómasar og hvernig hann byggði upp hamborgaramenningu Íslands og kom af stað keðju hamborgarastaða, Hamborgarabúllu Tómasar sem í dag er að finna í sex löndum í Evrópu. „Þegar þú byrjar á verkefni, stendur þú frammi fyrir tveimur möguleikum: Annað hvort klárar þú verkefnið eða hættir. Ég hætti aldrei,“ segir Tommi og bendir CultureTrip á íslensk máltæki. „Á Íslandi er sagt: Heimsyfirráð eða dauði. Hvað gerir maður þá? Maður sigrar heiminn,“ segir Tommi. Viðtalinu við Tómas fylgir myndband, titlað „Hittið manninn sem sparkaði McDonalds frá Íslandi,“ (e. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland). Í myndbandinu er Tomma fylgt eftir og segir hann sögu sína á milli þess sem rætt er við vini og kunningja hans. Eins og komið hefur fram hefur Tommi haldið sér í góðu formi og stundar reglulega líkamsrækt, kominn á áttræðisaldur. Tomma er fylgt eftir í líkamsræktarstöð World Class í Laugardal og í sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði. Þá sést Tommi gæða sér á Búlluborgara á miðjum þjóðveginum með snævi þakin fjöll í bakgrunni. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland from Adu Lalouschek on Vimeo. Veitingastaðir Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Sjá meira
Tómas Andrés Tómasson kenndur við Hamborgarabúlluna er umfjöllunarefni greinarinnar „Maðurinn sem kom hamborgaranum til Íslands“ (e. The Man Who Brought the Burger to Iceland), sem birtist á vefnum the Culture Trip. Tómas segir í viðtalinu að yfir 70% Íslendinga viti hver hann er eða hafi af honum heyrt. Þá er farið yfir sögu Tómasar og hvernig hann byggði upp hamborgaramenningu Íslands og kom af stað keðju hamborgarastaða, Hamborgarabúllu Tómasar sem í dag er að finna í sex löndum í Evrópu. „Þegar þú byrjar á verkefni, stendur þú frammi fyrir tveimur möguleikum: Annað hvort klárar þú verkefnið eða hættir. Ég hætti aldrei,“ segir Tommi og bendir CultureTrip á íslensk máltæki. „Á Íslandi er sagt: Heimsyfirráð eða dauði. Hvað gerir maður þá? Maður sigrar heiminn,“ segir Tommi. Viðtalinu við Tómas fylgir myndband, titlað „Hittið manninn sem sparkaði McDonalds frá Íslandi,“ (e. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland). Í myndbandinu er Tomma fylgt eftir og segir hann sögu sína á milli þess sem rætt er við vini og kunningja hans. Eins og komið hefur fram hefur Tommi haldið sér í góðu formi og stundar reglulega líkamsrækt, kominn á áttræðisaldur. Tomma er fylgt eftir í líkamsræktarstöð World Class í Laugardal og í sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði. Þá sést Tommi gæða sér á Búlluborgara á miðjum þjóðveginum með snævi þakin fjöll í bakgrunni. Meet the man who kicked McDonalds out of Iceland from Adu Lalouschek on Vimeo.
Veitingastaðir Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Sjá meira