Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana Andri Eysteinsson skrifar 8. desember 2019 14:00 Safngestur, ekki Datuna, stillir sér upp með listaverkinu, skömmu áður en það var étið. Getty/Cindy Ord Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Bananaátið væri ekki í frásögur færandi nema hvað bananinn sem um ræðir var hluti listaverksins Comedian eftir ítalska listamanninn Maurizio Cattelan sem keypt var fyrir 120 þúsund dali eða um 14,6 milljónir króna. Verkið sem samanstendur af ofþroskuðum banana festum á vegg með límbandi var til sýnis þegar Datuna, sem kallaði sig „Svanga listamanninn“ reif bananann niður, tók af honum hýðið og lagði hann sér til munns. Mikið ósætti skapaðist með gjörning Datuna en banananum var snögglega skipt út og enginn skaði skeður.Datuna deildi myndbandi af máltíðinni á Instagram-síðu sína. Skrifaði hann þar: „Ég er mjög hrifinn af list Cattelan og sérstaklega þessari innsetningu. Hún var mjög ljúffeng.“ Lögregla var að endingu kölluð til til þess að gæta bananas sem í stað hins étna var kominn. View this post on Instagram “Hungry Artist” Art performance by me I love Maurizio Cattelan artwork and I really love this installation It's very delicious A post shared by David Datuna (@david_datuna) on Dec 7, 2019 at 11:49am PST Bandaríkin Myndlist Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. BBC greinir frá. Bananaátið væri ekki í frásögur færandi nema hvað bananinn sem um ræðir var hluti listaverksins Comedian eftir ítalska listamanninn Maurizio Cattelan sem keypt var fyrir 120 þúsund dali eða um 14,6 milljónir króna. Verkið sem samanstendur af ofþroskuðum banana festum á vegg með límbandi var til sýnis þegar Datuna, sem kallaði sig „Svanga listamanninn“ reif bananann niður, tók af honum hýðið og lagði hann sér til munns. Mikið ósætti skapaðist með gjörning Datuna en banananum var snögglega skipt út og enginn skaði skeður.Datuna deildi myndbandi af máltíðinni á Instagram-síðu sína. Skrifaði hann þar: „Ég er mjög hrifinn af list Cattelan og sérstaklega þessari innsetningu. Hún var mjög ljúffeng.“ Lögregla var að endingu kölluð til til þess að gæta bananas sem í stað hins étna var kominn. View this post on Instagram “Hungry Artist” Art performance by me I love Maurizio Cattelan artwork and I really love this installation It's very delicious A post shared by David Datuna (@david_datuna) on Dec 7, 2019 at 11:49am PST
Bandaríkin Myndlist Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira