Lífið

Risaeðluhrekkur slær í gegn á Twitter og TikTok

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórbrotinn hrekkur.
Stórbrotinn hrekkur.
Eitt vinsælasta myndbandið á TikTok um þessar mundir er vægast sagt stórkostlegur hrekkur.Myndbandið hefur einnig ratað á Twitter hefur þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það 12,6 milljón sinnum og það síðan í gær.Um er að ræða myndband þar sem fólk heldur í raun að risaeðla sé að ráðast á það. Einnig er myndbandið mjög vel klippt saman sem gerir það enn betra.Færslan á Twitter nú með 1,2 milljónir læka og 442 þúsund manns hafa endurtíst því.Hér að neðan má sjá hvað er svona merkilegt við þetta allt saman.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.