Lífið

Risaeðluhrekkur slær í gegn á Twitter og TikTok

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórbrotinn hrekkur.
Stórbrotinn hrekkur.

Eitt vinsælasta myndbandið á TikTok um þessar mundir er vægast sagt stórkostlegur hrekkur.

Myndbandið hefur einnig ratað á Twitter hefur þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það 12,6 milljón sinnum og það síðan í gær.

Um er að ræða myndband þar sem fólk heldur í raun að risaeðla sé að ráðast á það. Einnig er myndbandið mjög vel klippt saman sem gerir það enn betra.

Færslan á Twitter nú með 1,2 milljónir læka og 442 þúsund manns hafa endurtíst því.

Hér að neðan má sjá hvað er svona merkilegt við þetta allt saman.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.