Sigmundur segir að barn hafi hætt við að fá sér gæludýr vegna loftslagskvíða Jakob Bjarnar skrifar 21. nóvember 2019 12:50 Sigmundur Davíð skrifaði grein í Spectator þar sem hann segir meðal annars að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjuefni. visir/vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sendi frá sér nótu nú fyrir skömmu á Facebooksíðu sína þar sem hann fjallar um loftslagskvíða. Hann vitnar til greinar sinnar í breska fjölmiðilsins Spectator þar um, grein sem ber fyrirsögnina að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjefni. En, þar er um að ræða grein eftir hann sjálfan sem hann birtir undir nafninu Davíd Gunnlaugsson. Sigmundur Davíð hefur heimildir fyrir því að börn séu farin að hafa verulegar áhyggjur og hann hefur heyrt sögu af því úr íslenskum leikskóla að barn nokkur hafi hætt við að eignast gæludýr enda myndi það deyja um aldur fram vegna loftslagsbreytinga. „Nú berast fréttir af því að „loftslagskvíði” sé farinn að hafa veruleg áhrif á geðheilsu fólks. Víða um lönd koma börn skelfingu lostin heim úr skólanum sannfærð um að jörðin sé að farast og þau eigi enga framtíð,“ segir Sigmundur. Hann segir að loftslagskvíði hrjáir marga Breta. „Þótt ég hafi tekist á við bresk stjórnvöld vil ég ekki að Ísland sé notað til að auka á kvíða þessara nágranna okkar. Þess vegna skrifaði ég grein til að hughreysta þá. Ég vona að bókstafstrúarmenn takk því ekki illa enda er markmiðið að tala fyrir skynsamlegum lausnum á vandanum.“ Loftslagsmál Miðflokkurinn Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sendi frá sér nótu nú fyrir skömmu á Facebooksíðu sína þar sem hann fjallar um loftslagskvíða. Hann vitnar til greinar sinnar í breska fjölmiðilsins Spectator þar um, grein sem ber fyrirsögnina að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjefni. En, þar er um að ræða grein eftir hann sjálfan sem hann birtir undir nafninu Davíd Gunnlaugsson. Sigmundur Davíð hefur heimildir fyrir því að börn séu farin að hafa verulegar áhyggjur og hann hefur heyrt sögu af því úr íslenskum leikskóla að barn nokkur hafi hætt við að eignast gæludýr enda myndi það deyja um aldur fram vegna loftslagsbreytinga. „Nú berast fréttir af því að „loftslagskvíði” sé farinn að hafa veruleg áhrif á geðheilsu fólks. Víða um lönd koma börn skelfingu lostin heim úr skólanum sannfærð um að jörðin sé að farast og þau eigi enga framtíð,“ segir Sigmundur. Hann segir að loftslagskvíði hrjáir marga Breta. „Þótt ég hafi tekist á við bresk stjórnvöld vil ég ekki að Ísland sé notað til að auka á kvíða þessara nágranna okkar. Þess vegna skrifaði ég grein til að hughreysta þá. Ég vona að bókstafstrúarmenn takk því ekki illa enda er markmiðið að tala fyrir skynsamlegum lausnum á vandanum.“
Loftslagsmál Miðflokkurinn Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Sjá meira