Lífið

Sigrún Ósk hjálpar Sóla Hólm að finna föður sinn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sóli hefur farið á kostum í dagskrákynningum.
Sóli hefur farið á kostum í dagskrákynningum.
Dagskrákynningarnar í spjallþætti Gumma Ben hafa slegið rækilega í gegn á Stöð 2 undanfarnar vikur.Þá hefur Sóli brugðið sér í gervi þekktra sjónvarpsmanna og gert það af stakri snilld. Að þessu sinni er hann aftur á móti hann sjálfur í leit að föður sínum.Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fór því eðlilega í verkefnið og reynir að finna Sólmund eldri. Sigrún fór í mikla leit en reyndar var málið bara þannig að Sóli náði ekki í pabba sinn í síma.Hér að neðan má sjá atriðin tvö í þættinum.

Klippa: Sigrún leitar að föður Sólmundar
 

Klippa: Sigrún finnur Sólmund eldri
 

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.