Hvernig á að finna óþrifafé? Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. nóvember 2019 15:00 Jón Ólafsson prófessor fer fyrir stýrihópi um eflingu trausts á stjórnmálum. Fréttablaðið/Anton Brink Það er ekki spurning að margir stunda peningaþvætti hér á landi að sögn stjórnarmanns í félaginu Gagnsæi sem stendur ásamt, Blaðamannafélagi Íslands og Kjarnanum í dag fyrir vinnustofunni „Hvernig á að finna óþrifafé?“ Um er að ræða vinnustofu um rannsóknir á vegum fjölmiðla og félagasamtaka á peningaþvætti og undanskotum. Jón Ólafsson stjórnarmaður í Gagnsæi segir að mál sem tengjast peningaþvætti séu oft afar flókin og mikilvægt að fólk sem rannsaki þau læri hvert af öðru. „Hér á landi hafa íslenskir blaðamenn mikið fjallað um mál sem tengjast peningaþvætti og hafa reynslu af þessu. Þannig að það er ekki síður verið að bera saman bækur og læra hvert af öðru. Svona samstarf og samtal er það sem er langskilvirkast til að fólk geti kynnst aðferðunum og eflt varnir,“ segir hann. Jón segir dæmin sýni að peningaþvætti sé algengt hér á landi. „Peningaþvætti hefur alltaf einhverja alþjóðlega vídd og það er ekki spurning að á Íslandi eru margir aðilar sem stunda peningaþvætti af einhverju tagi,“ segir hann. Félagið Gagnsæi á aðild að Transparancy International sem er með deildir víða um heim. Meðal fyrirlesara á vinnustofunni er Ilia Shumanof aðstoðrarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar félagsins. „Hann er að benda á merki þess að um sé að ræða peningaþvætti í samskiptum sem á yfirborðinu virðast eðlileg. Þá leggur hann áherslu á að peningaþvætti er ótrúlega víða og af ótrúlega mörgum tegundum,“ segir Jón. Lögreglumál Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Sjá meira
Það er ekki spurning að margir stunda peningaþvætti hér á landi að sögn stjórnarmanns í félaginu Gagnsæi sem stendur ásamt, Blaðamannafélagi Íslands og Kjarnanum í dag fyrir vinnustofunni „Hvernig á að finna óþrifafé?“ Um er að ræða vinnustofu um rannsóknir á vegum fjölmiðla og félagasamtaka á peningaþvætti og undanskotum. Jón Ólafsson stjórnarmaður í Gagnsæi segir að mál sem tengjast peningaþvætti séu oft afar flókin og mikilvægt að fólk sem rannsaki þau læri hvert af öðru. „Hér á landi hafa íslenskir blaðamenn mikið fjallað um mál sem tengjast peningaþvætti og hafa reynslu af þessu. Þannig að það er ekki síður verið að bera saman bækur og læra hvert af öðru. Svona samstarf og samtal er það sem er langskilvirkast til að fólk geti kynnst aðferðunum og eflt varnir,“ segir hann. Jón segir dæmin sýni að peningaþvætti sé algengt hér á landi. „Peningaþvætti hefur alltaf einhverja alþjóðlega vídd og það er ekki spurning að á Íslandi eru margir aðilar sem stunda peningaþvætti af einhverju tagi,“ segir hann. Félagið Gagnsæi á aðild að Transparancy International sem er með deildir víða um heim. Meðal fyrirlesara á vinnustofunni er Ilia Shumanof aðstoðrarframkvæmdastjóri Rússlandsdeildar félagsins. „Hann er að benda á merki þess að um sé að ræða peningaþvætti í samskiptum sem á yfirborðinu virðast eðlileg. Þá leggur hann áherslu á að peningaþvætti er ótrúlega víða og af ótrúlega mörgum tegundum,“ segir Jón.
Lögreglumál Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Sjá meira