Lífið

Húnarnir í Berlín farnir að skríða

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Pöndurnar eru reyndar ekki skríðandi á þessari mynd heldur sofandi.
Pöndurnar eru reyndar ekki skríðandi á þessari mynd heldur sofandi. Vísir/AP

Pönduhúnarnir tveir í Berlínardýragarðinum, sem fæddust þann þrítugasta og fyrsta ágúst síðastliðinn, eru nú orðnir um fjögur kíló og farnir að skríða.

Dýragarðurinn sendi frá sér myndefni í dag þar sem sjá má dýrin njóta lífsins og slappa af með móður sinni, Meng Meng.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.