Lífið

Húnarnir í Berlín farnir að skríða

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Pöndurnar eru reyndar ekki skríðandi á þessari mynd heldur sofandi.
Pöndurnar eru reyndar ekki skríðandi á þessari mynd heldur sofandi. Vísir/AP
Pönduhúnarnir tveir í Berlínardýragarðinum, sem fæddust þann þrítugasta og fyrsta ágúst síðastliðinn, eru nú orðnir um fjögur kíló og farnir að skríða.Dýragarðurinn sendi frá sér myndefni í dag þar sem sjá má dýrin njóta lífsins og slappa af með móður sinni, Meng Meng.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.