Innlent

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Ítarlega verður fjallað um Samherjaskjölin svokölluðu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.Þar verður meðal annars rætt við formenn ríkisstjórnarflokkana, Evu Joly, sérfræðing í rannsóknum á fjármálaglæpum, og Drífu Snædal, forseta ASÍ.Þá verður einnig fjallað um vitnaleiðslur gegn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, vegna rannsóknar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum forsetans.Fréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 og eru á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.