Innlent

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Ítarlega verður fjallað um Samherjaskjölin svokölluðu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Þar verður meðal annars rætt við formenn ríkisstjórnarflokkana, Evu Joly, sérfræðing í rannsóknum á fjármálaglæpum, og Drífu Snædal, forseta ASÍ.

Þá verður einnig fjallað um vitnaleiðslur gegn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, vegna rannsóknar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum forsetans.

Fréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 og eru á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.