Hrísgrjón, rósablöð og kerti á bannlista í Þingvallakirkju Sylvía Hall skrifar 14. nóvember 2019 18:57 Þingvallakirkja var reist árið 1859 og er öll úr timbri. Því er ekki nema von að gestir þurfi að fara gætilega. Vísir/Vilhelm Ekki er heimilt að dreifa hrísgrjónum, confetti, rósablöðum eða öðru álíka í Þingvallakirkju eða fyrir utan hana. Þá er öll neysla veitinga bönnuð í kirkjunni. Þetta er á meðal þess sem samþykkt var í nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju á fundi Þingvallanefndar í gær. Óheimilt verður að kveikja á kertum innandyra nema á altari kirkjunnar og óheimilt er að tendra kerti utandyra en þær reglur eru settar í kjölfar atviks sem varð í kirkjunni þann 4. október síðastliðinn þegar jakki kirkjugests varð alelda í miðri athöfn. Atvikið átti sér stað þegar þýsk og frönsk brúðhjón gengu í hjónaband og var það faðir brúðarinnar sem lenti í þessu óheppilega atviki.Sjá einnig: Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Í nýjum umgengnisreglum kirkjunnar eru skreytingar óheimilar nema með samþykki þjóðgarðsvarðar eða sóknarprests og mun starfsmaður hér eftir standa vörð um kirkjuna á meðan athöfn stendur til þess að forðast ágang ferðamanna sem liggja á gluggum eða reyna að fara inn í kirkjuna. Fram til þessa hafa ekki verið formfastar reglur um umgengni í kirkjunni og verklag aðeins falist í því að gera kirkjuna klára fyrir athöfn. Eftirlit með nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju verður nú hluti af verklagi starfsmanna kirkjunnar. Þingvellir Tengdar fréttir Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5. október 2019 11:49 Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. 8. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Ekki er heimilt að dreifa hrísgrjónum, confetti, rósablöðum eða öðru álíka í Þingvallakirkju eða fyrir utan hana. Þá er öll neysla veitinga bönnuð í kirkjunni. Þetta er á meðal þess sem samþykkt var í nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju á fundi Þingvallanefndar í gær. Óheimilt verður að kveikja á kertum innandyra nema á altari kirkjunnar og óheimilt er að tendra kerti utandyra en þær reglur eru settar í kjölfar atviks sem varð í kirkjunni þann 4. október síðastliðinn þegar jakki kirkjugests varð alelda í miðri athöfn. Atvikið átti sér stað þegar þýsk og frönsk brúðhjón gengu í hjónaband og var það faðir brúðarinnar sem lenti í þessu óheppilega atviki.Sjá einnig: Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Í nýjum umgengnisreglum kirkjunnar eru skreytingar óheimilar nema með samþykki þjóðgarðsvarðar eða sóknarprests og mun starfsmaður hér eftir standa vörð um kirkjuna á meðan athöfn stendur til þess að forðast ágang ferðamanna sem liggja á gluggum eða reyna að fara inn í kirkjuna. Fram til þessa hafa ekki verið formfastar reglur um umgengni í kirkjunni og verklag aðeins falist í því að gera kirkjuna klára fyrir athöfn. Eftirlit með nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju verður nú hluti af verklagi starfsmanna kirkjunnar.
Þingvellir Tengdar fréttir Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5. október 2019 11:49 Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. 8. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5. október 2019 11:49
Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. 8. ágúst 2017 06:00