Hrísgrjón, rósablöð og kerti á bannlista í Þingvallakirkju Sylvía Hall skrifar 14. nóvember 2019 18:57 Þingvallakirkja var reist árið 1859 og er öll úr timbri. Því er ekki nema von að gestir þurfi að fara gætilega. Vísir/Vilhelm Ekki er heimilt að dreifa hrísgrjónum, confetti, rósablöðum eða öðru álíka í Þingvallakirkju eða fyrir utan hana. Þá er öll neysla veitinga bönnuð í kirkjunni. Þetta er á meðal þess sem samþykkt var í nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju á fundi Þingvallanefndar í gær. Óheimilt verður að kveikja á kertum innandyra nema á altari kirkjunnar og óheimilt er að tendra kerti utandyra en þær reglur eru settar í kjölfar atviks sem varð í kirkjunni þann 4. október síðastliðinn þegar jakki kirkjugests varð alelda í miðri athöfn. Atvikið átti sér stað þegar þýsk og frönsk brúðhjón gengu í hjónaband og var það faðir brúðarinnar sem lenti í þessu óheppilega atviki.Sjá einnig: Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Í nýjum umgengnisreglum kirkjunnar eru skreytingar óheimilar nema með samþykki þjóðgarðsvarðar eða sóknarprests og mun starfsmaður hér eftir standa vörð um kirkjuna á meðan athöfn stendur til þess að forðast ágang ferðamanna sem liggja á gluggum eða reyna að fara inn í kirkjuna. Fram til þessa hafa ekki verið formfastar reglur um umgengni í kirkjunni og verklag aðeins falist í því að gera kirkjuna klára fyrir athöfn. Eftirlit með nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju verður nú hluti af verklagi starfsmanna kirkjunnar. Þingvellir Tengdar fréttir Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5. október 2019 11:49 Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. 8. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Ekki er heimilt að dreifa hrísgrjónum, confetti, rósablöðum eða öðru álíka í Þingvallakirkju eða fyrir utan hana. Þá er öll neysla veitinga bönnuð í kirkjunni. Þetta er á meðal þess sem samþykkt var í nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju á fundi Þingvallanefndar í gær. Óheimilt verður að kveikja á kertum innandyra nema á altari kirkjunnar og óheimilt er að tendra kerti utandyra en þær reglur eru settar í kjölfar atviks sem varð í kirkjunni þann 4. október síðastliðinn þegar jakki kirkjugests varð alelda í miðri athöfn. Atvikið átti sér stað þegar þýsk og frönsk brúðhjón gengu í hjónaband og var það faðir brúðarinnar sem lenti í þessu óheppilega atviki.Sjá einnig: Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Í nýjum umgengnisreglum kirkjunnar eru skreytingar óheimilar nema með samþykki þjóðgarðsvarðar eða sóknarprests og mun starfsmaður hér eftir standa vörð um kirkjuna á meðan athöfn stendur til þess að forðast ágang ferðamanna sem liggja á gluggum eða reyna að fara inn í kirkjuna. Fram til þessa hafa ekki verið formfastar reglur um umgengni í kirkjunni og verklag aðeins falist í því að gera kirkjuna klára fyrir athöfn. Eftirlit með nýjum umgengnisreglum Þingvallakirkju verður nú hluti af verklagi starfsmanna kirkjunnar.
Þingvellir Tengdar fréttir Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5. október 2019 11:49 Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. 8. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Prestur bjargaði föður brúðarinnar þegar jakkinn varð alelda í miðri athöfn Þá hafi flíspeysa, sem maðurinn klæddist af tilviljun innanundir jakkanum, forðað honum frá alvarlegum áverkum. 5. október 2019 11:49
Ferðamenn leggja mikið á sig fyrir hjónavígslur á Íslandi Árlega færist það í vöxt að erlendir ferðamenn kjósi að gifta sig hér á landi. Þá er náttúran í forgrunni og athafnir ýmist úti eða í kirkjum á fallegum stað. Hjón geta gefið fé til kirkjunnar sem það giftir sig í. 8. ágúst 2017 06:00
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent