Lífið

Þórey og Magnús Orri nýtt par

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þórey Vilhjálms og Magnús Orri nýjasta stjórnmálaparið.
Þórey Vilhjálms og Magnús Orri nýjasta stjórnmálaparið. vísir/stefán

Þórey Vilhjálmsdóttir ráðgjafi hjá Capacent og Magnús Orri Schram framkvæmdastjóri og fyrrverandi alþingismaður eru nýtt par. Frá þessu greinir mbl.is.

Þórey vakti athygli í sumar þegar hún synti yfir Ermasundið með Marglyttunum en hún var á sínum tíma aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur dómsmálaráðherra.

Magnús Orri Schram var áður fjölmiðlamaður og einnig formaður þingflokks Samfylkingarinnar árið 2012 en hann sat á þingi á árunum 2009-2013.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.