Innlent

Strætó­ferðir á lands­byggðinni raskast á morgun vegna veðurs

Atli Ísleifsson skrifar
Allir farþegar eru hvattir til að fylgjast grannt með veðurspá.
Allir farþegar eru hvattir til að fylgjast grannt með veðurspá. vísir/vilhelm
Gul viðvörun er í gildi um allt land á morgun og eru miklar líkur á því að ferðir Strætó á landsbyggðinni falli niður vegna veðurs eftir klukkan 11.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Eru allir farþegar hvattir til að fylgjast grannt með veðurspá og tilkynningum frá Stjórnstöð Strætó.Er hægt að nálgast tilkynningar undir gjallarhorninu á heimasíðu Strætó eða inn á Twitter-síðu Strætó.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.