Í beinni í dag: Meistararnir mæta í Mosfellsbæinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2019 06:00 Haukur Þrastarson og félagar í Selfossi mæta Aftureldingu í lokaleik 7. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. vísir/vilhelm Nóg verður í boði á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Stórleikur í Olís-deild karla í handbolta og Seinni bylgjan, íslenski körfuboltinn, ítalski boltinn og golf. Sjöundu umferð Olís-deildarinnar lýkur með leik Aftureldingar og Íslandsmeistara Selfoss að Varmá. Mosfellingar hafa komið mörgum á óvart og eru með tíu stig af tólf mögulegum eftir sex leiki. Selfyssingar geta einnig vel við unað með sín níu stig. Þeir hafa þegar sótt stig í Kaplakrika, á Hlíðarenda og í Vestmannaeyjum. Leikur Aftureldingar og Selfoss hefst klukkan 19:30. Seinni bylgjan er svo á dagskrá að honum loknum. Þar verður farið yfir 7. umferð Olís-deildar karla og 6. umferð Olís-deildar kvenna. Fimmta umferð Domino's deildar karla fer af stað í kvöld með fjórum leikjum. Sýnt verður beint frá leik Þórs og Hauka í Þorlákshöfn. Haukar eru í 3. sæti deildarinnar með sex stig en Þórsarar eru með tvö stig í ellefta og næstneðsta sæti. Gamla stórveldið AC Milan tekur á móti SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur gengið brösuglega það sem af er tímabili og bíður enn eftir fyrsta sigrinum undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Stefanos Pioli. SPAL er í fallsæti með aðeins sjö stig. Þá verður sýnt frá mótum á PGA og LPGA-mótaröðunum í golfi og frá HSBC meistaramótinu. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 16:30 Bermunda Championship, Stöð 2 Golf 19:05 Þór Þ. - Haukar, Sport 2 19:15 Afturelding - Selfoss, Sport 19:55 AC Milan - SPAL, Sport 3 21:15 Seinni bylgjan, Sport 02:00 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 LPGA Tour 2019, Sport 4 Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Nóg verður í boði á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Stórleikur í Olís-deild karla í handbolta og Seinni bylgjan, íslenski körfuboltinn, ítalski boltinn og golf. Sjöundu umferð Olís-deildarinnar lýkur með leik Aftureldingar og Íslandsmeistara Selfoss að Varmá. Mosfellingar hafa komið mörgum á óvart og eru með tíu stig af tólf mögulegum eftir sex leiki. Selfyssingar geta einnig vel við unað með sín níu stig. Þeir hafa þegar sótt stig í Kaplakrika, á Hlíðarenda og í Vestmannaeyjum. Leikur Aftureldingar og Selfoss hefst klukkan 19:30. Seinni bylgjan er svo á dagskrá að honum loknum. Þar verður farið yfir 7. umferð Olís-deildar karla og 6. umferð Olís-deildar kvenna. Fimmta umferð Domino's deildar karla fer af stað í kvöld með fjórum leikjum. Sýnt verður beint frá leik Þórs og Hauka í Þorlákshöfn. Haukar eru í 3. sæti deildarinnar með sex stig en Þórsarar eru með tvö stig í ellefta og næstneðsta sæti. Gamla stórveldið AC Milan tekur á móti SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur gengið brösuglega það sem af er tímabili og bíður enn eftir fyrsta sigrinum undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Stefanos Pioli. SPAL er í fallsæti með aðeins sjö stig. Þá verður sýnt frá mótum á PGA og LPGA-mótaröðunum í golfi og frá HSBC meistaramótinu. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 16:30 Bermunda Championship, Stöð 2 Golf 19:05 Þór Þ. - Haukar, Sport 2 19:15 Afturelding - Selfoss, Sport 19:55 AC Milan - SPAL, Sport 3 21:15 Seinni bylgjan, Sport 02:00 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 LPGA Tour 2019, Sport 4
Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira