Lífið

Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal

Kristján Már Unnarsson skrifar
Hallur Heiðar fóðrar kanínurnar á rófukurli.
Hallur Heiðar fóðrar kanínurnar á rófukurli. Stöð 2/Arnar Halldórsson.

Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. Og þar eru ekki bara kanínur heldur ótrúleg mergð af öndum og gæsum. 

Í þættinum Um land allt á Stöð 2 í gærkvöldi, sem fjallaði um Elliðaárdal, var rætt við Hall Heiðar um kanínurnar. Hér má sjá kaflann í þættinum:


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.