Lífið

Hann ákvað að vernda kanínurnar í Elliðaárdal

Kristján Már Unnarsson skrifar
Hallur Heiðar fóðrar kanínurnar á rófukurli.
Hallur Heiðar fóðrar kanínurnar á rófukurli. Stöð 2/Arnar Halldórsson.
Í Elliðaárdal, neðan Stekkjarbakka, stendur hús sem á síðustu árum er orðið frægt fyrir allar kanínurnar. Húsið kallast Skálará og þar býr Hallur Heiðar Hallsson. Og þar eru ekki bara kanínur heldur ótrúleg mergð af öndum og gæsum. 

Í þættinum Um land allt á Stöð 2 í gærkvöldi, sem fjallaði um Elliðaárdal, var rætt við Hall Heiðar um kanínurnar. Hér má sjá kaflann í þættinum:


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×