Erfið akstursskilyrði með takmörkuðu skyggni í éljum og skafrenningi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. október 2019 08:30 Eins og sést á þessu spákorti Veðurstofunnar fyrir hádegið í dag er ansi kalt um allt land. veðurstofa íslands Það má búast við erfiðum akstursskilyrðum á norðanverðu landinu í dag með takmörkuðu skyggni í éljum og skafrenningi að því segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Færðin mun svo þyngjast enn frekar seint í kvöld og á morgun gangi veðurspár eftir þar sem þá er gert ráð fyrir snjókomu norðan til á landinu. Það verður annars köld norðaustan átt í dag og vindur víða strekkingur að styrk. Él verða á norðurhelmingi landsins en þurrt og víða bjart sunnan til á landinu. Síðdegis má búast við norðlægari vindi og bætir þá í vin og úrkomu. Þannig er spáð 15 til 23 metrum á sekúndu nærri miðnætti og verður hvassast suðaustan lands. Annað kvöld dregur úr ofankomu en þá er útlit fyrir él á Vesturlandi sem mögulega munu ná til höfuðborgarsvæðisins.Veðurhorfur á landinu:Norðaustan 10-18 m/s og él á norður helmingi landsins, en þurrt sunnan til og víða léttskýjað suðvestanlands. Gengur í norðan 15-23 seint í kvöld með samfelldari snjókomu, hvassast suðaustanlands, en áfram þurrt syðra. Úrkomuminna annað kvöld. Frost víða 2 til 7 stig, en dregur úr frosti á morgun.Á fimmtudag:Norðan 13-20 m/s og snjókoma eða él, en skýjað og þurrt um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig.Á föstudag:Norðan 8-13 og dálítil él norðan- og austanlands en léttskýjað suðvestan til á landinu. Frost 0 til 6 stig. Lægir um kvöldið og herðir á frosti.Á laugardag (fyrsti vetrardagur):Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en skýjað um norðanvert landið og stöku él á Norðaustur- og Austurlandi. Frost 0 til 9 stig, kaldast inn til landsins.Á sunnudag og mánudag:Vestlæg átt, skýjað með köflum og lengst af þurrt. Hiti 1 til 5 stig. Lengst af bjartviðri um austanvert landið og hiti um og undir frostmarki. Veður Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Sjá meira
Það má búast við erfiðum akstursskilyrðum á norðanverðu landinu í dag með takmörkuðu skyggni í éljum og skafrenningi að því segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Færðin mun svo þyngjast enn frekar seint í kvöld og á morgun gangi veðurspár eftir þar sem þá er gert ráð fyrir snjókomu norðan til á landinu. Það verður annars köld norðaustan átt í dag og vindur víða strekkingur að styrk. Él verða á norðurhelmingi landsins en þurrt og víða bjart sunnan til á landinu. Síðdegis má búast við norðlægari vindi og bætir þá í vin og úrkomu. Þannig er spáð 15 til 23 metrum á sekúndu nærri miðnætti og verður hvassast suðaustan lands. Annað kvöld dregur úr ofankomu en þá er útlit fyrir él á Vesturlandi sem mögulega munu ná til höfuðborgarsvæðisins.Veðurhorfur á landinu:Norðaustan 10-18 m/s og él á norður helmingi landsins, en þurrt sunnan til og víða léttskýjað suðvestanlands. Gengur í norðan 15-23 seint í kvöld með samfelldari snjókomu, hvassast suðaustanlands, en áfram þurrt syðra. Úrkomuminna annað kvöld. Frost víða 2 til 7 stig, en dregur úr frosti á morgun.Á fimmtudag:Norðan 13-20 m/s og snjókoma eða él, en skýjað og þurrt um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig.Á föstudag:Norðan 8-13 og dálítil él norðan- og austanlands en léttskýjað suðvestan til á landinu. Frost 0 til 6 stig. Lægir um kvöldið og herðir á frosti.Á laugardag (fyrsti vetrardagur):Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en skýjað um norðanvert landið og stöku él á Norðaustur- og Austurlandi. Frost 0 til 9 stig, kaldast inn til landsins.Á sunnudag og mánudag:Vestlæg átt, skýjað með köflum og lengst af þurrt. Hiti 1 til 5 stig. Lengst af bjartviðri um austanvert landið og hiti um og undir frostmarki.
Veður Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Sjá meira