Lífið

Ísland á lista yfir tíu bestu áfangastaðina í Evrópu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ísland besti í heimi... eða í Evrópu.
Ísland besti í heimi... eða í Evrópu.

Ísland hefur síðastliðin ár orðið sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og hafa Íslendingar sennilega orðið varir við það.

Á YouTube-síðu Ryan Shirley má sjá myndband þar sem farið er yfir vinsælustu ferðamannastaði Evrópu.

Shirley hefur birt ferðamannamyndbönd á miðlinum í átta ár og þekkir því bransann vel.

Ísland ratar á lista hans um besti áfangastaði Evrópu eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.