Hindíkennsla í Háskólanum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 24. október 2019 06:00 Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands. VÍSIR/VILHELM Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Hindíkennslan sjálf er fyrir byrjendur en námskeið um menningu og samfélag Indlands verður kennt samhliða. Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands, segir að námskeiðin séu samstarfsverkefni háskólans og indverska sendiráðsins. Sendiráðið útvegaði kennara og greiðir honum laun í tvö ár og háskólinn sér um aðstöðuna. Námið er einnig kennt í samstarfi við Endurmenntun háskólans til að fleiri geti nýtt sér það. Að sögn Eyjólfs verður framhaldið metið að tveimur árum liðnum, út frá því hvernig gengið hefur og aðsókn að námskeiðunum. „Við rennum svolítið blint í sjóinn með þetta,“ segir Eyjólfur. „Hindí hefur aldrei verið kennt á Íslandi áður.“ Meira en 340 milljónir hafa hindí sem móðurmál og er það útbreiddasta samskiptamál Indlands. Utan Indlands er hindí hins vegar ekki mjög útbreitt. Eyjólfur segir að tungumálið sé nokkuð krefjandi enda er notað annað letur, sem kallast devanagari. „Hvatning fólks til að læra hindí getur verið mjög mismunandi,“ segir hann. „Oft er þetta fólk sem hefur áhuga á tungumálum, áhuga á Indlandi, jóga eða á indverskan maka.“ Birtist í Fréttablaðinu Indland Skóla - og menntamál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Nám hófst í hindí við Háskóla Íslands í haust og á bilinu 10 til 15 nemendur eru skráðir í fyrstu áfangana. Hindíkennslan sjálf er fyrir byrjendur en námskeið um menningu og samfélag Indlands verður kennt samhliða. Eyjólfur Már Sigurðsson, forstöðumaður Tungumálamiðstöðvar Háskóla Íslands, segir að námskeiðin séu samstarfsverkefni háskólans og indverska sendiráðsins. Sendiráðið útvegaði kennara og greiðir honum laun í tvö ár og háskólinn sér um aðstöðuna. Námið er einnig kennt í samstarfi við Endurmenntun háskólans til að fleiri geti nýtt sér það. Að sögn Eyjólfs verður framhaldið metið að tveimur árum liðnum, út frá því hvernig gengið hefur og aðsókn að námskeiðunum. „Við rennum svolítið blint í sjóinn með þetta,“ segir Eyjólfur. „Hindí hefur aldrei verið kennt á Íslandi áður.“ Meira en 340 milljónir hafa hindí sem móðurmál og er það útbreiddasta samskiptamál Indlands. Utan Indlands er hindí hins vegar ekki mjög útbreitt. Eyjólfur segir að tungumálið sé nokkuð krefjandi enda er notað annað letur, sem kallast devanagari. „Hvatning fólks til að læra hindí getur verið mjög mismunandi,“ segir hann. „Oft er þetta fólk sem hefur áhuga á tungumálum, áhuga á Indlandi, jóga eða á indverskan maka.“
Birtist í Fréttablaðinu Indland Skóla - og menntamál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira