Sport

Í beinni í dag: Hörð toppbarátta í Serie A

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Inter Milan í beinni í dag.
Inter Milan í beinni í dag. vísir/getty
Fjórir fótboltaleikir eru á dagskrá sportstöðvanna í dag en alls eru tíu íþróttaviðburðir sýndir í beinni útsendingu í dag.Leeds United heimsækir Sheffield Wednesday í fyrsta leik dagsins. Um algjöran toppbaráttuslag er að ræða þar sem einu stigi munar á liðunum í 2. og 3.sæti deildarinnar.Ítalski boltinn verður fyrirferðamikill þar sem toppliðin tvö, Juventus og Inter Milan, verða í eldlínunni.Þá er stórleikur í La Liga þar sem Atletico Madrid fær Athletic Bilbao í heimsókn. Sömuleiðis er áhugaverður handboltaleikur í Olís deild kvenna þar sem KA/Þór fær ÍBV í heimsókn.Um nóttina er svo boðið upp á golf, bæði PGA og LPGA. Allar beinar útsendingarnar í dag sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag

11:25 Sheff Wed - Leeds (Sport)

12:00 UFC Fight Night: Maia vs. Askren (Sport 2)

12:55 Lecce - Juventus (Sport 3)

14:55 Formúla 1: Mexíkó - Æfing (Sport 3)

15:50 KA/Þór - ÍBV (Sport)

15:55 Inter - Parma (Sport 2)

17:50 Formúla 1 2019: Mexíkó - Tímataka (Sport)

18:55 Atletico Madrid - Athletic Bilbao (Sport 2)

02:30 The Zozo Championship (Golf)

03:00 LPGA Tour 2019 (Sport 4)

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.