Lífið

Laumaði mentosmolum ofan í tveggja lítra kókflösku inni í bíll

Stefán Árni Pálsson skrifar
Dobrik fékk yfir sig heilmikið gos.
Dobrik fékk yfir sig heilmikið gos.
YouTube-stjarnan David Dobrik bregður á leik í nýjasta myndbandi sínu á YouTube en hann gefur reglulega út Vlog þar sem hann leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með lífi sínu.Dobrik er með yfir 14 milljónir fylgjenda og því horfa margar milljónir á hvert myndband sem kemur út frá honum.Hann stundar það oft á tíðum að hrekkja fólk og í nýjasta myndbandinu má sjá hann lauma nokkrum mentosmolum ofan í kókflösku hjá félaga sínum.Við það sprautaðist heilmikið gos upp úr flöskunni og mestmegnis yfir sjálfan Dobrik sem var staddur inni í bifreið sinni.   
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.