Jafntefli í Cardiff Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. október 2019 20:45 Það var jafnræði með liðunum í Cardiff í kvöld vísir/getty Cardiff og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni í fótbolta. Julian Börner kom gestunum í Wednesday yfir á 19. mínútu leiksins af stuttu færi. Heimamenn jöfnuðu metin með marki Lee Tomlin beint úr aukaspyrnu á síðustu mínútunum. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 1-1 í Cardiff. Cardiff er í 11. sæti deildarinnar en stigið kom Sheffield upp í það sjötta. Enski boltinn
Cardiff og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni í fótbolta. Julian Börner kom gestunum í Wednesday yfir á 19. mínútu leiksins af stuttu færi. Heimamenn jöfnuðu metin með marki Lee Tomlin beint úr aukaspyrnu á síðustu mínútunum. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 1-1 í Cardiff. Cardiff er í 11. sæti deildarinnar en stigið kom Sheffield upp í það sjötta.
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn