Innlent

Bein útsending frá ræðu Katrínar á landsfundi VG

Samúel Karl Ólason skrifar
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm

Landsfundur Vinstri grænna hófst klukkan fjögur í dag og stendur hann yfir alla helgina. Um er að ræða ellefta landsfund VG en hreyfingin var stofnuð árið 1999. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, mun flytja ræðu á fundinum og verður hún sýnd í beinni útsendingu, meðal annars hér á Vísi.

Ræða Katrínar hefst klukkan 17:30 og verðu hún sýnd í beinni útsendingu hér að neðan.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.