Lífið

Sóli og Rikki G grófu stríðsöxina

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sóli mætti í Brennsluna í morgun.
Sóli mætti í Brennsluna í morgun.

Það fór eflaust ekki fram hjá neinum sem skoðaði íslenska miðla um helgina að klippa úr spjallþætti Gumma Ben frá því á föstudagskvöldið fór á flug.

Þar mátti sjá Sóla Hólm bregða sér í hlutverk Rikka G í þáttunum Rikki fer til Ameríku en að þessu sinni fór Rikki einfaldlega út úr bænum.

Vísis-klippan sló rækilega í gegn og kom út seinni klippa fyrr í dag. Sóli Hólm mætti í Brennsluna í morgun og ræddu málið af yfirvegun.

„Rikki er stórmaður og tekur þessu,“ segir Sóli.

„Ég ætlaði að setja upp einhvern leikþátt og þykjast vera eitthvað pirraður og reiður en ég get það bara ekki, þetta var svo fyndið,“ segir Rikki.

Hér að neðan má hlusta á samtal þeirra tveggja frá því í morgun.

Hér að neðan má sjá fyrsta atriðið þegar Rikki G fór á hestbak. 

Því næst fékk Rikki að smakka kleinu í Hveragerði.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.