Jónas Sig tónlistarmaður skoraði kvíðann á hólm Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2019 20:30 Jónas Sig tónlistarmaður segir að þegar hann fór að skora kvíðahugsanir sínar á hólm hafi bataferlið hafist. Ljósmynd, Hildur Lofts Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. Jónas Sig tónlistarmaður kom fram á tónleikum á vegum hátíðarinnar Klikkuð menning í gær í Hafnarhúsinu. Hann ræddi áður við fréttastofu og fagnaði hátíðinni og vettvangi fyrir fólk að geta rætt um andlega vanlíðan. Sjálfur segist hann hafa glímt við hamlandi kvíða. „Stundum erum við glöð og stundum erum við spennt og stundum getur kvíðinn. Stundum getur kvíðinn orðið rosalega mikill og við missum stjórn á honum og þá tekur hann yfir líf okkar. Ég hef upplifað það á tímabilum og mér finnst rosalega gaman að koma fram á viðburðum þar sem er verið að ræða þessi mál og vekja athygli á þeim,“ segir Jónas. Hann segist hafa áttað sig á hversu eyðileggjandi hugsanir sínar voru þegar hann hóf að rannsaka þær. „Kvíðinn minn var mjög hamlandi á þann hátt að það kom fram neikvæð rödd sem sagði ekki gera þetta þú ert alveg glataður, ég var kannski að spila á tónleikum og byrjaði í hausnum á mér að ég hafi alveg verið glataður. Þetta fór að hamla mér sem ég held að margir upplifi og þá fór ég að skoða þessar hugsanir. Ég skrifaði þær markvisst niður og hlustaði á þær. Við það komst ég að því að þarna var bara andstæðingur minn að tala og ég gat byrjað að skora hugsanirnar á hólm,“ segir Jónas Sig. Heilbrigðismál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. Jónas Sig tónlistarmaður kom fram á tónleikum á vegum hátíðarinnar Klikkuð menning í gær í Hafnarhúsinu. Hann ræddi áður við fréttastofu og fagnaði hátíðinni og vettvangi fyrir fólk að geta rætt um andlega vanlíðan. Sjálfur segist hann hafa glímt við hamlandi kvíða. „Stundum erum við glöð og stundum erum við spennt og stundum getur kvíðinn. Stundum getur kvíðinn orðið rosalega mikill og við missum stjórn á honum og þá tekur hann yfir líf okkar. Ég hef upplifað það á tímabilum og mér finnst rosalega gaman að koma fram á viðburðum þar sem er verið að ræða þessi mál og vekja athygli á þeim,“ segir Jónas. Hann segist hafa áttað sig á hversu eyðileggjandi hugsanir sínar voru þegar hann hóf að rannsaka þær. „Kvíðinn minn var mjög hamlandi á þann hátt að það kom fram neikvæð rödd sem sagði ekki gera þetta þú ert alveg glataður, ég var kannski að spila á tónleikum og byrjaði í hausnum á mér að ég hafi alveg verið glataður. Þetta fór að hamla mér sem ég held að margir upplifi og þá fór ég að skoða þessar hugsanir. Ég skrifaði þær markvisst niður og hlustaði á þær. Við það komst ég að því að þarna var bara andstæðingur minn að tala og ég gat byrjað að skora hugsanirnar á hólm,“ segir Jónas Sig.
Heilbrigðismál Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira