Saksóknarar á hlaupahjólum Björn Þorfinnsson skrifar 23. september 2019 06:00 Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari. Fréttablaðið/Aðalheiður Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Sérstaklega á milli Héraðsdóms Reykjavíkur í Lækjargötu og skrifstofu embættisins á Skúlagötu 17. Fararskjótarnir eru liður í verkefni Umhverfisstofnunar sem nefnist Græn skref. Markmiðið er að draga úr umhverfisáhrifum í opinberum rekstri og auka þekkingu starfsfólks á umhverfismálum. „Vinnan við innleiðingu aðgerða Grænna skrefa hófst í fyrra. Þetta er nokkuð viðamikið verkefni sem verður innleitt í nokkrum skrefum,“ segir Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, lögfræðingur yfirstjórnar hjá embættinu. Fyrir utan hlaupahjólin nefnir hann flokkun sorps og úrgangs, kaup á umhverfisvottuðum vörum og grænt bókhald sem dæmi um skref sem hafa verið tekin. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segist ánægð með rafhlaupahjólið enda ekki aðeins umhverfisvænni ferðamáti en bíll heldur mun praktískari. „Fyrir stutt erindi í Héraðsdóm Reykjavíkur getur verið mjög tímafrekt að fara á bíl. Rafhlaupahjólið er fullkomið fyrir styttri vegalengdir,“ segir Kolbrún. Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Reykjavík Samgöngur Tækni Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Sérstaklega á milli Héraðsdóms Reykjavíkur í Lækjargötu og skrifstofu embættisins á Skúlagötu 17. Fararskjótarnir eru liður í verkefni Umhverfisstofnunar sem nefnist Græn skref. Markmiðið er að draga úr umhverfisáhrifum í opinberum rekstri og auka þekkingu starfsfólks á umhverfismálum. „Vinnan við innleiðingu aðgerða Grænna skrefa hófst í fyrra. Þetta er nokkuð viðamikið verkefni sem verður innleitt í nokkrum skrefum,“ segir Hólmsteinn Gauti Sigurðsson, lögfræðingur yfirstjórnar hjá embættinu. Fyrir utan hlaupahjólin nefnir hann flokkun sorps og úrgangs, kaup á umhverfisvottuðum vörum og grænt bókhald sem dæmi um skref sem hafa verið tekin. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari segist ánægð með rafhlaupahjólið enda ekki aðeins umhverfisvænni ferðamáti en bíll heldur mun praktískari. „Fyrir stutt erindi í Héraðsdóm Reykjavíkur getur verið mjög tímafrekt að fara á bíl. Rafhlaupahjólið er fullkomið fyrir styttri vegalengdir,“ segir Kolbrún.
Birtist í Fréttablaðinu Dómstólar Reykjavík Samgöngur Tækni Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira