Gáfu skólafélaga sem hefur verið lagður í einelti alla ævi föt og enduðu hjá Ellen með Will Smith Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2019 16:30 Will Smith heldur betur sáttur með drengina. Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. Ástæðan fyrir því er að Michael hefur lengi vel verið lagður í einelti og til að mynda mikið gert grín að honum fyrir það að vera oft í sömu fötunum. Þremenningarnir mættu í spjallþátt Ellen á dögunum til að ræða málin og fengu þeir heldur óvænta heimsókn frá sjálfum Will Smith. Bæði Kristopher og Antwain höfðu sjálfið tekið þátt í eineltinu í fyrstu skólavikunni með því að hlægja að skólafélaga sínum þegar verið var að stríða honum. Þeir sáu eftir því og vildu gefa honum gjöf sem afsökunarbeiðni. Hjá Ellen kom í ljós að Michael hefur verið lagður í einelti alla ævi. Smith mætti óvænt í þáttinn og gaf þeim öllum fulla töskum af fötum og skóm. Ekki nóg með það var ákveðið að gefa öllum 600 nemendum skólans það sama. Ellen fékk síðan einn af styrktaraðilum þáttarins til að gefa hverjum dreng 10.000 dollara eða því sem samsvarar 1,2 milljónir íslenskar krónur. Hér að neðan má sjá innslagið úr spjallþætti Ellen.Best Video You Will See Today: After schoolmate Michael Todd is bullied for wearing the same clothes, Kristopher Graham and Antwan Garrett gave him new clothes and shoes pic.twitter.com/LAJUZjZKQZ— Reese Waters (@reesewaters) September 17, 2019 Ellen Hollywood Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. Ástæðan fyrir því er að Michael hefur lengi vel verið lagður í einelti og til að mynda mikið gert grín að honum fyrir það að vera oft í sömu fötunum. Þremenningarnir mættu í spjallþátt Ellen á dögunum til að ræða málin og fengu þeir heldur óvænta heimsókn frá sjálfum Will Smith. Bæði Kristopher og Antwain höfðu sjálfið tekið þátt í eineltinu í fyrstu skólavikunni með því að hlægja að skólafélaga sínum þegar verið var að stríða honum. Þeir sáu eftir því og vildu gefa honum gjöf sem afsökunarbeiðni. Hjá Ellen kom í ljós að Michael hefur verið lagður í einelti alla ævi. Smith mætti óvænt í þáttinn og gaf þeim öllum fulla töskum af fötum og skóm. Ekki nóg með það var ákveðið að gefa öllum 600 nemendum skólans það sama. Ellen fékk síðan einn af styrktaraðilum þáttarins til að gefa hverjum dreng 10.000 dollara eða því sem samsvarar 1,2 milljónir íslenskar krónur. Hér að neðan má sjá innslagið úr spjallþætti Ellen.Best Video You Will See Today: After schoolmate Michael Todd is bullied for wearing the same clothes, Kristopher Graham and Antwan Garrett gave him new clothes and shoes pic.twitter.com/LAJUZjZKQZ— Reese Waters (@reesewaters) September 17, 2019
Ellen Hollywood Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira