Lífið

Reynir að lesa í líkamstjáningu fólks hvort það hafi sofið saman

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg tilraun.
Skemmtileg tilraun.

Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtileg myndbönd þar sem fólk þarf að leysa allskonar verkefni með misjöfnum árangri.

Á dögunum kom út myndband þar sem stefnumótaþjálfari átti að giska hvort aðilarnir tveir sem stóðu fyrir framan hana hefðu sofið saman eða ekki.

Útkoman var algjörlega frábær og það er greinilega erfiðara en fólk heldur að lesa í svipbrigði og hegðun fólks.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem nokkrar milljónir hafa horft á nú þegar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.