Lífið

Sjáðu baðherbergin hjá sextán mismunandi stórstjörnum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórglæsileg baðherbergi.
Stórglæsileg baðherbergi.
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.Á dögunum kom aftur á móti út sérstakt myndband á YouTube-síðunni þar sem búið var að klippa saman hvernig baðherbergin eru hjá stórstjörnunum.Í myndbandinu má sjá baðherbergin hjá sextán mismunandi stjörnum og en þær eru: Jessica Alba, Zedd, Jesse Tyler Ferguson, Robert Downey Jr., Michael Kors, Lance Armstrong, Maggie Gyllenhaal,  Peter Sarsgaard, Mark Ronson, David Dobrik, Zachary Quinto, Cara Delevingne, Liv Tyler, Lily Aldridge, Jensen, Danneel Ackles og Ashley Tisdale.Hér að neðan má sjá þessa skemmtilegu samantekt.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.