Bieber lýsir skuggahliðum þess að vera barnastjarna Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2019 13:30 Justin Bieber hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu. Vísir/GETTY Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni. Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni.
Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15
Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43
Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00