Bieber vill lúskra á Tom Cruise Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 23:15 Bieber vill mæta Cruise í hringnum Samsett/Getty Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægan á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. Það gerði Bieber á Twitter síðu sinni aðfaranótt mánudagsins.I wanna challenge Tom Cruise to fight in the octagon. Tom if you dont take this fight your scared and you will never live it down. Who is willing to put on the fight? @danawhite ? — Justin Bieber (@justinbieber) June 10, 2019 Bieber sagðist þar vilja skora á Cruise til að mæta sér í hringnum. Ef Cruise tæki ekki áskorun Bieber væri hann einfaldlega hræðslupúki. Því næst leitaði Bieber sér að aðila til þess að halda bardagann og nefndi hann þar Dana White, forseta UFC bardagasambandsins. Vitleysunni var hins vegar ekki lokið þar því írski bardagakappinn umdeildi, Conor McGregor, tók undir með Biebernum og sagði fyrirtæki sitt geta styrkt bardagann hafi Cruise viljann til að berjast við Bieber.If Tom Cruise is man enough to accept this challenge, McGregor Sports and Entertainment will host the bout. Does Cruise have the sprouts to fight, like he does in the movies? Stay tuned to find out! https://t.co/TxsH9KUyFg — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 10, 2019 Cruise, sem þekktur er fyrir að leika harðhausa í myndum á borð við Mission Impossible, Jack Reacher og Top Gun svo einhverjar stórmyndir kappans séu nefndar, hefur ekki svarað áskorun Kanadamannsins þegar þetta er skrifað. Tekin hafa verði saman helstu atriði sem skipt gætu sköpum verði af bardaga Bieber og Cruise og má sjá þau hér að neðan.Tale of the Tape: "Cruisin' For A Bruisin'"Justin Bieber Tom Cruise 25 Age 56 5'9" Height 5'7" 68" Est. Reach 65" $265M Net Worth $570M https://t.co/u0t2v46yAf— Jake Marsh (@PMTsportsbiz) June 10, 2019 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægan á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. Það gerði Bieber á Twitter síðu sinni aðfaranótt mánudagsins.I wanna challenge Tom Cruise to fight in the octagon. Tom if you dont take this fight your scared and you will never live it down. Who is willing to put on the fight? @danawhite ? — Justin Bieber (@justinbieber) June 10, 2019 Bieber sagðist þar vilja skora á Cruise til að mæta sér í hringnum. Ef Cruise tæki ekki áskorun Bieber væri hann einfaldlega hræðslupúki. Því næst leitaði Bieber sér að aðila til þess að halda bardagann og nefndi hann þar Dana White, forseta UFC bardagasambandsins. Vitleysunni var hins vegar ekki lokið þar því írski bardagakappinn umdeildi, Conor McGregor, tók undir með Biebernum og sagði fyrirtæki sitt geta styrkt bardagann hafi Cruise viljann til að berjast við Bieber.If Tom Cruise is man enough to accept this challenge, McGregor Sports and Entertainment will host the bout. Does Cruise have the sprouts to fight, like he does in the movies? Stay tuned to find out! https://t.co/TxsH9KUyFg — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 10, 2019 Cruise, sem þekktur er fyrir að leika harðhausa í myndum á borð við Mission Impossible, Jack Reacher og Top Gun svo einhverjar stórmyndir kappans séu nefndar, hefur ekki svarað áskorun Kanadamannsins þegar þetta er skrifað. Tekin hafa verði saman helstu atriði sem skipt gætu sköpum verði af bardaga Bieber og Cruise og má sjá þau hér að neðan.Tale of the Tape: "Cruisin' For A Bruisin'"Justin Bieber Tom Cruise 25 Age 56 5'9" Height 5'7" 68" Est. Reach 65" $265M Net Worth $570M https://t.co/u0t2v46yAf— Jake Marsh (@PMTsportsbiz) June 10, 2019
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira