Innlent

Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjár­laga­frum­varpið 2020

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Vilhelm

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti í dag frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020. Blaðamannafundur hófst í fjármála-og efnahagsráðuneytinu klukkan 8:30 og var Vísir með beina útsendingu þaðan.

Alþingi verður sett á þriðjudaginn með hefðbundnum hætti. Á miðvikudagskvöld verður stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. Á fimmtudaginn mælir fjármálaráðherra svo fyrir frumvarpi sínu til fjárlaga.

Útsendinguna úr fjármálaráðuneytinu má sjá í heild sinni hér fyrir neðan og lesa má allt það helsta sem kom fram á blaðamannafundinum í vaktinni þar fyrir neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×