Borgarfulltrúar vilja lækka hámarkshraða á Reykjavegi Birgir Olgeirsson skrifar 21. ágúst 2019 19:31 Frá Reykjaveginum í Laugarneshverfi. Vísir Svo gæti farið að hámarkshraði á Reykjavegi í Laugarneshverfi Reykjavíkur verði lækkaður úr 50 kílómetra hámarkshraða í 30 ef borgarfulltrúar sem búa í grennd við veginn fá einhverju ráðið. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bar þessa tillögu upp í Facebook-hópi sem ætlaður er íbúum Laugarneshverfis. Katrín er í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar og hefur skoðað Reykjaveginn sérstaklega þar sem hann stendur henni nærri.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.Á Katrín barn sem er að byrja í skóla og þarfa að fara yfir Reykjaveginn mörgum sinnum í viku eins og fjöldi annarra barna. Hún bendir á að það hafi verið rætt í mörg ár að gera leiðina við Reykjaveginn betri fyrir gangandi. Katrín segir það vekja furðu sína að hámarkshraði á veginum sé að hluta 50 kílómetrar á klukkustund og spyr hvort íbúar í Laugarneshverfi séu ekki flestir sammála því að það færi betur á að hámarkshraði væri 30 kílómetrar á klukkustund á veginum öllum. Og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Margir hafa blandað sér í umræðuna og lang flestir þegar þetta er ritað sammála Katrínu. Þar á meðal Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, sem vill þar að auki að hámarkshraði á öllum götum Laugarneshverfisins verði 30 kílómetrar á klukkustund. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir Pírati, sem er formaður skipulags- og samgönguráðs borgarinnar, segir tillögu Katrínar vera borðleggjandi og að hún verði tekin upp á næsta fundi ráðsins. Reykjavík Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Svo gæti farið að hámarkshraði á Reykjavegi í Laugarneshverfi Reykjavíkur verði lækkaður úr 50 kílómetra hámarkshraða í 30 ef borgarfulltrúar sem búa í grennd við veginn fá einhverju ráðið. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bar þessa tillögu upp í Facebook-hópi sem ætlaður er íbúum Laugarneshverfis. Katrín er í samgöngu- og skipulagsráði borgarinnar og hefur skoðað Reykjaveginn sérstaklega þar sem hann stendur henni nærri.Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.Á Katrín barn sem er að byrja í skóla og þarfa að fara yfir Reykjaveginn mörgum sinnum í viku eins og fjöldi annarra barna. Hún bendir á að það hafi verið rætt í mörg ár að gera leiðina við Reykjaveginn betri fyrir gangandi. Katrín segir það vekja furðu sína að hámarkshraði á veginum sé að hluta 50 kílómetrar á klukkustund og spyr hvort íbúar í Laugarneshverfi séu ekki flestir sammála því að það færi betur á að hámarkshraði væri 30 kílómetrar á klukkustund á veginum öllum. Og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Margir hafa blandað sér í umræðuna og lang flestir þegar þetta er ritað sammála Katrínu. Þar á meðal Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, sem vill þar að auki að hámarkshraði á öllum götum Laugarneshverfisins verði 30 kílómetrar á klukkustund. Sigurborg Ósk Haraldsdóttir Pírati, sem er formaður skipulags- og samgönguráðs borgarinnar, segir tillögu Katrínar vera borðleggjandi og að hún verði tekin upp á næsta fundi ráðsins.
Reykjavík Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira