Enn eitt Bachelor parið lét pússa sig saman Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. ágúst 2019 08:21 Parið hittist fyrst í þáttaröðinni hennar Rachel Lindsay. Aðdáendur þeirra hafa beðið brúðkaupsins með mikilli eftirvæntingu. Instagram Fyrrverandi piparjónka ABC sjónvarpsstöðvarinnar Rachel Lindsey giftist Bryan Abasolo í Cancún í Mexíkó í gær. Parið hittist fyrst í raunveruleikaþáttunum Bachelorette þar sem Rachel var í aðalhlutverki. Þrjátíu karlmenn kepptu um hylli Rachel, lögfræðing frá Dallas, Texas en Rachel valdi að lokum Bryan sem er kírópraktor frá Miami. Parið hefur búið saman í Miami í Flórída en flutti nýlega aftur til Dallas.Hispanic News All About the Romantic Wedding Gown The Bachelorettes Rachel Lindsay Wore to Marry Bryan Abasolo https://t.co/NXgEORVNc8 pic.twitter.com/277JUEaZ8e— HispanicNews.com (@HispanicNews) August 25, 2019 „Rachel var fullkomið dæmi um glæsileika og yndisþokka þegar hún gekk inn kirkjugólfið og að Bryan. Athöfnin einkenndist af mikilli gleði, ást og hlátri,“ sagði Michael Russo sem skipulagði brúðkaupsveislu þeirra hjóna. „Þegar þau skiptust á handskrifuðum hjúskaparheitum fann maður svo vel fyrir þessum hráu tilfinningum og þeirri öflugu tengingu sem þau hafa sín á milli,“ bætti Russo við. Hefð hefur skapast fyrir því að fyrrverandi þátttakendur í raunveruleikaþáttunum leyfi aðdáendum sínum að fylgjast með brúðkaupsathöfninni í beinni útsendingu en Rachel vildi það þó ekki og sagði að hún væri að giftast Bryan eingöngu vegna þess að hún elskaði hann. Þau þyrftu hvorki á peningum né frægð að halda á stóra deginum. Rachel klæddist glæsilegum kjól sem Randi Rahm sérhannaði fyrir hana. Rachel hefur lengi unnið með Rahm sem hannaði marga af kjólunum sem hún klæddist í The Bachelorette. Rachel ræðir um kjólinn í myndskeiðinu hér að neðan. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18 Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Fyrrverandi piparjónka ABC sjónvarpsstöðvarinnar Rachel Lindsey giftist Bryan Abasolo í Cancún í Mexíkó í gær. Parið hittist fyrst í raunveruleikaþáttunum Bachelorette þar sem Rachel var í aðalhlutverki. Þrjátíu karlmenn kepptu um hylli Rachel, lögfræðing frá Dallas, Texas en Rachel valdi að lokum Bryan sem er kírópraktor frá Miami. Parið hefur búið saman í Miami í Flórída en flutti nýlega aftur til Dallas.Hispanic News All About the Romantic Wedding Gown The Bachelorettes Rachel Lindsay Wore to Marry Bryan Abasolo https://t.co/NXgEORVNc8 pic.twitter.com/277JUEaZ8e— HispanicNews.com (@HispanicNews) August 25, 2019 „Rachel var fullkomið dæmi um glæsileika og yndisþokka þegar hún gekk inn kirkjugólfið og að Bryan. Athöfnin einkenndist af mikilli gleði, ást og hlátri,“ sagði Michael Russo sem skipulagði brúðkaupsveislu þeirra hjóna. „Þegar þau skiptust á handskrifuðum hjúskaparheitum fann maður svo vel fyrir þessum hráu tilfinningum og þeirri öflugu tengingu sem þau hafa sín á milli,“ bætti Russo við. Hefð hefur skapast fyrir því að fyrrverandi þátttakendur í raunveruleikaþáttunum leyfi aðdáendum sínum að fylgjast með brúðkaupsathöfninni í beinni útsendingu en Rachel vildi það þó ekki og sagði að hún væri að giftast Bryan eingöngu vegna þess að hún elskaði hann. Þau þyrftu hvorki á peningum né frægð að halda á stóra deginum. Rachel klæddist glæsilegum kjól sem Randi Rahm sérhannaði fyrir hana. Rachel hefur lengi unnið með Rahm sem hannaði marga af kjólunum sem hún klæddist í The Bachelorette. Rachel ræðir um kjólinn í myndskeiðinu hér að neðan.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18 Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Líklegast að flugmaðurinn Peter verði næsti Bachelor Peter var í þriðja sæti í 15. þáttaröðunni af Bachelorette þar sem hann og þrjátíu aðrir karlmenn kepptu um hylli suðurríkjastúlkunnar Hönnuh Brown, innanhússhönnuð frá Tuscaloosa í Alabama. 24. ágúst 2019 14:18
Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. 21. ágúst 2019 11:48
Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. 31. júlí 2019 18:45