Lífið

Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins

Sylvía Hall skrifar
Netverjar hafa leikið sér að myndinni.
Netverjar hafa leikið sér að myndinni. Reddit

Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. Vel virtist fara á með Hafþóri og Sheeran en ljóst er að sá fyrrnefndi er einn af fáum sem fékk að hitta söngvarann á Íslandi yfir helgina.

Sjá einnig: Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri

Á myndinni sést Hafþór halda á Sheeran yfir höfði sér og skrifar Sheeran við myndina: „Þegar maður er á Íslandi.“ 
 

 
 
 
View this post on Instagram
When in Iceland @thorbjornsson
A post shared by Ed Sheeran (@teddysphotos) on


Notendur Reddit sáu sér því leik á borði og létu myndvinnsluhæfileika sína skína. Á síðunni birtu þeir ýmsar útgáfur af myndinni þar sem þeir leika sér að upprunalegu myndinni.

reddit
reddit
reddit
reddit
reddit
reddit


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.