Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Sylvía Hall skrifar 13. ágúst 2019 09:24 Á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. Þetta kemur fram í Instagram-færslu sem leikarinn birti í dag.Sjá einnig: Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband „Miley og ég höfum nýlega skilið og ég óska henni aðeins heilsu og hamingju í framhaldinu,“ skrifar leikarinn í færslunni en með henni fylgir mynd af fallegu sólsetri. View this post on InstagramHi all Just a quick note to say that Miley and I have recently separated and I wish her nothing but health and happiness going forward. This is a private matter and I have not made, nor will I be making, any comments to any journalists or media outlets. Any reported quotes attributed to me are false. Peace and Love. A post shared by Liam Hemsworth (@liamhemsworth) on Aug 12, 2019 at 8:41pm PDT Hann segist ekki hafa tjáð sig um sambandslit þeirra, hvorki við blaðamenn né fjölmiðla almennt, og því séu allar fréttir um annað rangar. Í gær birti Miley sjálf myndir á Twitter-síðu sinni þar sem hún talar um að taka breytingum fagnandi. Þróun sé eitthvað sem gerist náttúrulega og fólk geti ekki streist á móti því náttúruöflin munu alltaf hafa yfirhöndina og líkir því við fallega landslagið sem sést í bakgrunni myndanna.Don’t fight evolution, because you will never win. Like the mountain I am standing on top of, which was once under water, connected with Africa , change is inevitable. The Dolomites were not created over night, it was over millions of years that this magnificent beauty was formed pic.twitter.com/aM2Dlq0clS — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 11, 2019 Eftir að fregnir bárust af skilnaði þeirra sást til Miley njóta lífsins með systur sinni og vinkonu þeirra, Kaitlynn Carter. Carter er einnig nýfráskilin og sáust þær kyssast þegar þær voru í bátsferð á Como-vatni á Ítalíu. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Smitsjúkdómar í Evrópusambandinu Harmageddon Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Púlsinn 15.ágúst 2014 Harmageddon Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Aldamótatónleikar á Þjóðhátíð Lífið Sparnaður í mjólkurdrykkju Menning Heimatilbúið súrkál Matur Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. Þetta kemur fram í Instagram-færslu sem leikarinn birti í dag.Sjá einnig: Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband „Miley og ég höfum nýlega skilið og ég óska henni aðeins heilsu og hamingju í framhaldinu,“ skrifar leikarinn í færslunni en með henni fylgir mynd af fallegu sólsetri. View this post on InstagramHi all Just a quick note to say that Miley and I have recently separated and I wish her nothing but health and happiness going forward. This is a private matter and I have not made, nor will I be making, any comments to any journalists or media outlets. Any reported quotes attributed to me are false. Peace and Love. A post shared by Liam Hemsworth (@liamhemsworth) on Aug 12, 2019 at 8:41pm PDT Hann segist ekki hafa tjáð sig um sambandslit þeirra, hvorki við blaðamenn né fjölmiðla almennt, og því séu allar fréttir um annað rangar. Í gær birti Miley sjálf myndir á Twitter-síðu sinni þar sem hún talar um að taka breytingum fagnandi. Þróun sé eitthvað sem gerist náttúrulega og fólk geti ekki streist á móti því náttúruöflin munu alltaf hafa yfirhöndina og líkir því við fallega landslagið sem sést í bakgrunni myndanna.Don’t fight evolution, because you will never win. Like the mountain I am standing on top of, which was once under water, connected with Africa , change is inevitable. The Dolomites were not created over night, it was over millions of years that this magnificent beauty was formed pic.twitter.com/aM2Dlq0clS — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 11, 2019 Eftir að fregnir bárust af skilnaði þeirra sást til Miley njóta lífsins með systur sinni og vinkonu þeirra, Kaitlynn Carter. Carter er einnig nýfráskilin og sáust þær kyssast þegar þær voru í bátsferð á Como-vatni á Ítalíu.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Smitsjúkdómar í Evrópusambandinu Harmageddon Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Púlsinn 15.ágúst 2014 Harmageddon Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Aldamótatónleikar á Þjóðhátíð Lífið Sparnaður í mjólkurdrykkju Menning Heimatilbúið súrkál Matur Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið