Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Jóhann K. Jóhannsson og Kjartan Kjartansson skrifa 17. ágúst 2019 10:30 Frá Jökulsárlóni þar sem flugeldasýning hefur verið haldin árlega. Vísir/Vilhelm Gul veðurviðvörun á suðausturhluta landsins í dag gerir það að verkum að fresta þarf árlegri flugeldasýningu Björgunarfélags Hornafjarðar á Jökulsárlóni. Viðburðurinn hefur jafnan verið vel sóttur en ákvörðun um að fresta viðburðinum var tekin í gær. Gert er ráð fyrir vindhviðum sem ná allt að 25-30 metrum á sekúndu annað slagið á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Í Suðursveit hvessir og getur gert allt að 35 metra á sekúndu þvert á vegi þar, einkum frá miðjum degi og fram á nótt, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Jens Olsen, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að spáð sé um og yfir tuttugu metrum á sekúndu við Jökulsárlón í kvöld. Því hafi verið ógerlegt að fara með flugeldana út á lónið vegna ölduhæðar. Hann segir fúlt að þurfa að fresta flugeldasýningunni til morguns og von hafi verið á um 2.500 gestum. Flugeldasýningin sé ein helsta fjáröflun björgunarfélagsins og jafnist á við flugeldasölu í kringum áramót. „Það verður fullt af útlendingum eins og venjulega, öll hótel eru full. Það fækkar kannski eitthvað Íslendingum sem búa fjær,“ segir Jens um hvaða áhrif frestunin gæti haft á aðsóknina. Björgunarsveitir Hornafjörður Veður Tengdar fréttir Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. 16. ágúst 2019 11:43 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
Gul veðurviðvörun á suðausturhluta landsins í dag gerir það að verkum að fresta þarf árlegri flugeldasýningu Björgunarfélags Hornafjarðar á Jökulsárlóni. Viðburðurinn hefur jafnan verið vel sóttur en ákvörðun um að fresta viðburðinum var tekin í gær. Gert er ráð fyrir vindhviðum sem ná allt að 25-30 metrum á sekúndu annað slagið á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og sunnanverðu Snæfellsnesi í dag. Í Suðursveit hvessir og getur gert allt að 35 metra á sekúndu þvert á vegi þar, einkum frá miðjum degi og fram á nótt, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Jens Olsen, formaður Björgunarfélags Hornafjarðar, segir að spáð sé um og yfir tuttugu metrum á sekúndu við Jökulsárlón í kvöld. Því hafi verið ógerlegt að fara með flugeldana út á lónið vegna ölduhæðar. Hann segir fúlt að þurfa að fresta flugeldasýningunni til morguns og von hafi verið á um 2.500 gestum. Flugeldasýningin sé ein helsta fjáröflun björgunarfélagsins og jafnist á við flugeldasölu í kringum áramót. „Það verður fullt af útlendingum eins og venjulega, öll hótel eru full. Það fækkar kannski eitthvað Íslendingum sem búa fjær,“ segir Jens um hvaða áhrif frestunin gæti haft á aðsóknina.
Björgunarsveitir Hornafjörður Veður Tengdar fréttir Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. 16. ágúst 2019 11:43 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Sjá meira
Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. 16. ágúst 2019 11:43
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent