Innlent

Árekstur við Mývatn

Margrét Helga Erlingsdóttir og Samúel Karl Ólason skrifa
Minniháttar meiðsl urðu á fólki.
Minniháttar meiðsl urðu á fólki. Vísir/Samúel Karl.

Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld.

Minniháttar meiðsl urðu á fólki og loka þurfti veginum um tíma að sögn aðalvarðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.

Lögreglan á Húsavík sinnti útkallinu en tveir lögrelgubílar og einn sjúkrabíll voru sendir á vettvang slyssins.



Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.