Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Hall skrifar
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um mál tveggja ára gamallar stúlku, af albönskum ættum, sem fæddist hér á landi ella er hún ólögleg í landinu samkvæmt úrskurði Kærunefndar  útlendingamála.

Við segjum einnig frá því að lífslíkur kvenna sem greinast með meðgöngueitrun sé skemmri en annarra. Konum sem greinast er ekki fylgt eftir að lokinni fæðingu.

Þá greinum við frá því að kröfur í þrotabú WOW air nema meira en hundrað þrjátíu og átta milljörðum króna og gera tæplega sex þúsund einstaklingar og lögaðilar kröfu í búið. Stofnandi félagsins gerir kröfu um tæplega fjóra milljarða.

Við kíkjum í heimsókn til eins mesta aðdáanda tónlistartmannsins Ed Sheeran sem ætlar á báða tónleika poppstjörnunnar í Laugardal um helgina.

Þetta og meira til í kvöldfréttum sem verða á samtengdum rásum, Bylgjunnar, Stöðvar 2 og á Vísi, klukkan 18:30




Fleiri fréttir

Sjá meira


×