Ágústspá Siggu Kling - Nautið: Nú er tíminn til að skrifa niður og plana Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Nautið mitt, þú ert eins og ólgandi hver, stundum áttu það til að gjósa en getur verið eins og hinn eini sanni Geysir; það heyrist ekki nógu mikið í þér, en núna ertu á bullandi siglingu og ótal tækifæri að bjóðast þér í sambandi við starfsframa, sérstaklega næstu þrjá mánuði. Lífið ólgar í kringum þig og þú gefur frá þér signal sem bræðir jafnvel erfiðasta fólk og þú átt eftir að geta sannfært alla til þess að sjá þína hlið á málunum, þá muntu brosa hringinn. Ágústmánuður er akkúrat tíminn til að skrifa niður og plana, þú skalt hafa blað og penna við höndina og skrifa niður þær hugmyndir sem streyma til þín, því þegar þú skrifar niður það sem þú vilt að komi inn í líf þitt byrjar það miklu frekar að gerast. Það virkar ekki eins kraftmikið að setja þetta í símann eða í tölvuna, krafturinn býr í því að skrifa. Íris Berg sérstakur ritari stjörnuspárinnar, hafði svo mikinn hug á að eignast draumahúsið sitt svo ég sagði henni að skrifa niður niður nafnið sitt og heimilisfang þessa húss aftur og aftur og að sjálfsögðu fékk hún óskahúsið sitt! Ég á ótal margar aðrar sannar sögur um þann mátt sem fylgir því að skrifa niður það sem maður vill að komi inn í lífið, þetta er bara ein af þeim. Þér finnst búin að vera dálítil bið á því þú fáir svar við spurningum, en það eru að detta inn lausnir og svör svo andaðu bara rólega því það er passað upp á þig. Þú ert bæði svo skemmtileg persóna og aðlaðandi að fólk hópast að þér, snúðu erfiðleikum við og gerðu svolítið grín af þeim, því um leið og þú getur hlegið af því sem erfitt er þá hverfur það úr huganum. Láttu heldur ekki fólk sem pirrar þig eða slúðrar í kringum þig eiga heima í höfðinu á þér, segðu þeim upp samningi og um leið dettur steinninn af bakinu á þér. Með þessu sérðu miklu frekar björtu hliðarnar og eflir ástríður þínar gagnvart því sem þú vilt faðma. Knús og kossar, Sigga KlingNaut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Heidi óþekkjanleg að venju Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Elsku Nautið mitt, þú ert eins og ólgandi hver, stundum áttu það til að gjósa en getur verið eins og hinn eini sanni Geysir; það heyrist ekki nógu mikið í þér, en núna ertu á bullandi siglingu og ótal tækifæri að bjóðast þér í sambandi við starfsframa, sérstaklega næstu þrjá mánuði. Lífið ólgar í kringum þig og þú gefur frá þér signal sem bræðir jafnvel erfiðasta fólk og þú átt eftir að geta sannfært alla til þess að sjá þína hlið á málunum, þá muntu brosa hringinn. Ágústmánuður er akkúrat tíminn til að skrifa niður og plana, þú skalt hafa blað og penna við höndina og skrifa niður þær hugmyndir sem streyma til þín, því þegar þú skrifar niður það sem þú vilt að komi inn í líf þitt byrjar það miklu frekar að gerast. Það virkar ekki eins kraftmikið að setja þetta í símann eða í tölvuna, krafturinn býr í því að skrifa. Íris Berg sérstakur ritari stjörnuspárinnar, hafði svo mikinn hug á að eignast draumahúsið sitt svo ég sagði henni að skrifa niður niður nafnið sitt og heimilisfang þessa húss aftur og aftur og að sjálfsögðu fékk hún óskahúsið sitt! Ég á ótal margar aðrar sannar sögur um þann mátt sem fylgir því að skrifa niður það sem maður vill að komi inn í lífið, þetta er bara ein af þeim. Þér finnst búin að vera dálítil bið á því þú fáir svar við spurningum, en það eru að detta inn lausnir og svör svo andaðu bara rólega því það er passað upp á þig. Þú ert bæði svo skemmtileg persóna og aðlaðandi að fólk hópast að þér, snúðu erfiðleikum við og gerðu svolítið grín af þeim, því um leið og þú getur hlegið af því sem erfitt er þá hverfur það úr huganum. Láttu heldur ekki fólk sem pirrar þig eða slúðrar í kringum þig eiga heima í höfðinu á þér, segðu þeim upp samningi og um leið dettur steinninn af bakinu á þér. Með þessu sérðu miklu frekar björtu hliðarnar og eflir ástríður þínar gagnvart því sem þú vilt faðma. Knús og kossar, Sigga KlingNaut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Heidi óþekkjanleg að venju Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira