Ágústspá Siggu Kling - Nautið: Nú er tíminn til að skrifa niður og plana Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Nautið mitt, þú ert eins og ólgandi hver, stundum áttu það til að gjósa en getur verið eins og hinn eini sanni Geysir; það heyrist ekki nógu mikið í þér, en núna ertu á bullandi siglingu og ótal tækifæri að bjóðast þér í sambandi við starfsframa, sérstaklega næstu þrjá mánuði. Lífið ólgar í kringum þig og þú gefur frá þér signal sem bræðir jafnvel erfiðasta fólk og þú átt eftir að geta sannfært alla til þess að sjá þína hlið á málunum, þá muntu brosa hringinn. Ágústmánuður er akkúrat tíminn til að skrifa niður og plana, þú skalt hafa blað og penna við höndina og skrifa niður þær hugmyndir sem streyma til þín, því þegar þú skrifar niður það sem þú vilt að komi inn í líf þitt byrjar það miklu frekar að gerast. Það virkar ekki eins kraftmikið að setja þetta í símann eða í tölvuna, krafturinn býr í því að skrifa. Íris Berg sérstakur ritari stjörnuspárinnar, hafði svo mikinn hug á að eignast draumahúsið sitt svo ég sagði henni að skrifa niður niður nafnið sitt og heimilisfang þessa húss aftur og aftur og að sjálfsögðu fékk hún óskahúsið sitt! Ég á ótal margar aðrar sannar sögur um þann mátt sem fylgir því að skrifa niður það sem maður vill að komi inn í lífið, þetta er bara ein af þeim. Þér finnst búin að vera dálítil bið á því þú fáir svar við spurningum, en það eru að detta inn lausnir og svör svo andaðu bara rólega því það er passað upp á þig. Þú ert bæði svo skemmtileg persóna og aðlaðandi að fólk hópast að þér, snúðu erfiðleikum við og gerðu svolítið grín af þeim, því um leið og þú getur hlegið af því sem erfitt er þá hverfur það úr huganum. Láttu heldur ekki fólk sem pirrar þig eða slúðrar í kringum þig eiga heima í höfðinu á þér, segðu þeim upp samningi og um leið dettur steinninn af bakinu á þér. Með þessu sérðu miklu frekar björtu hliðarnar og eflir ástríður þínar gagnvart því sem þú vilt faðma. Knús og kossar, Sigga KlingNaut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Elsku Nautið mitt, þú ert eins og ólgandi hver, stundum áttu það til að gjósa en getur verið eins og hinn eini sanni Geysir; það heyrist ekki nógu mikið í þér, en núna ertu á bullandi siglingu og ótal tækifæri að bjóðast þér í sambandi við starfsframa, sérstaklega næstu þrjá mánuði. Lífið ólgar í kringum þig og þú gefur frá þér signal sem bræðir jafnvel erfiðasta fólk og þú átt eftir að geta sannfært alla til þess að sjá þína hlið á málunum, þá muntu brosa hringinn. Ágústmánuður er akkúrat tíminn til að skrifa niður og plana, þú skalt hafa blað og penna við höndina og skrifa niður þær hugmyndir sem streyma til þín, því þegar þú skrifar niður það sem þú vilt að komi inn í líf þitt byrjar það miklu frekar að gerast. Það virkar ekki eins kraftmikið að setja þetta í símann eða í tölvuna, krafturinn býr í því að skrifa. Íris Berg sérstakur ritari stjörnuspárinnar, hafði svo mikinn hug á að eignast draumahúsið sitt svo ég sagði henni að skrifa niður niður nafnið sitt og heimilisfang þessa húss aftur og aftur og að sjálfsögðu fékk hún óskahúsið sitt! Ég á ótal margar aðrar sannar sögur um þann mátt sem fylgir því að skrifa niður það sem maður vill að komi inn í lífið, þetta er bara ein af þeim. Þér finnst búin að vera dálítil bið á því þú fáir svar við spurningum, en það eru að detta inn lausnir og svör svo andaðu bara rólega því það er passað upp á þig. Þú ert bæði svo skemmtileg persóna og aðlaðandi að fólk hópast að þér, snúðu erfiðleikum við og gerðu svolítið grín af þeim, því um leið og þú getur hlegið af því sem erfitt er þá hverfur það úr huganum. Láttu heldur ekki fólk sem pirrar þig eða slúðrar í kringum þig eiga heima í höfðinu á þér, segðu þeim upp samningi og um leið dettur steinninn af bakinu á þér. Með þessu sérðu miklu frekar björtu hliðarnar og eflir ástríður þínar gagnvart því sem þú vilt faðma. Knús og kossar, Sigga KlingNaut 20. apríl - 20. maíAron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, 22. aprílHannes Þór Halldórsson markvörður, 27. apríl Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, 21. apríl Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti, 14. maí Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, 23. apríl Rúnar Freyr Gíslason leikari, 29. apríl Garðar Thor Cortes söngvari, 2. maí Helga Möller söngkona, 12. maí Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, 10. maí Pétur Jóhann Sigfússon, 21. apríl Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, 5. maí Eliza Reid, forsetafrú, 5. maí Dóri DNA, grínisti, 16. maí Eva Laufey Kjaran, sælkeri, 16. maí David Attenborough, náttúruvísinda- og sjónvarpsmaður, 8. maí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira